Viðskipti innlent

Laun á almennum markaði hækkað mun meira en laun opinberra starfsmanna

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu mun meira á milli ára en laun opinberra starfsmanna. Mest hækkuðu launin í fjármálaþjónustu, lífeyrissjóðum og vátryggingafélögum, eða um tæp ellefu prósent. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

Að mati formanns SFR er sláandi að laun opinberra starfsmanna hafi að meðaltali hækkaði um sjö komma fjögur prósent á milli ára, á meðan laun á opinberum vettvangi hækkuðu um níu komma fjögur. Hann segir ríkið þurfi að bregðast skjótt við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×