Svíar leita svara vegna árangurs íslenska landsliðsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2012 18:00 Mynd/Valli Vefmiðill sænska dagsblaðsins Aftonbladet fjallar í dag um ótrúlega velgengni íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Ísland mætir Svíþjóð í kvöld í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Í greininni er fjallað um þá ótrúlegu staðreynd að þjóð með 320 þúsund íbúa hafi unnið silfurverðlaun á Ólympíuleikunum fyrir fjórum árum og brons á Evrópumótinu 2010. Minnst er á þá staðreynd að Íslendingar þjálfi þrjú af fimm sterkustu handknattleiksfélögum Þýskalands. Þar er átt við þá Alfreð Gíslason hjá Kiel, Dag Sigurðsson hjá Fusche Berlín og Guðmund Þórð Guðmundsson hjá Rhein-Neckar Löwen. Rætt er við Íslendinginn Kristján Andrésson, þjálfara Guif í efstu deild sænska handboltans. Hann minnir meðal annars á þá staðreynd að leitað hafi verið í smiðju þjálfara í Austur-Evrópu á 8. og 9. áratugnum sem hafi reynst þjóðinni vel. Kristján kemur einnig inn á þá staðreynd hve Íslendingar hafi í raun mörg íþróttahús miðað við iðkendafjölda. Aðstaðan er því ekki vandamál. Þá er vitnað í Stefan Rehn, fyrrum landsliðsmann Svía í knattspyrnu og nú þjálfara, sem þekkir vel til íslenskra knattspyrnumanna og þeirra hugarfars. „Þú getur rekið hníf í bakið á Íslendingunum en þeir halda áfram að hlaupa," er haft eftir Rehn og handboltakempan Stefan Lövgren segir framgöngu íslenska landsliðsins hreint út sagt óskiljanlega. Greinina í heild sinni má sjá hér. Leikur Íslands og Svíþjóðar í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst klukkan 20.15. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Vefmiðill sænska dagsblaðsins Aftonbladet fjallar í dag um ótrúlega velgengni íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Ísland mætir Svíþjóð í kvöld í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Í greininni er fjallað um þá ótrúlegu staðreynd að þjóð með 320 þúsund íbúa hafi unnið silfurverðlaun á Ólympíuleikunum fyrir fjórum árum og brons á Evrópumótinu 2010. Minnst er á þá staðreynd að Íslendingar þjálfi þrjú af fimm sterkustu handknattleiksfélögum Þýskalands. Þar er átt við þá Alfreð Gíslason hjá Kiel, Dag Sigurðsson hjá Fusche Berlín og Guðmund Þórð Guðmundsson hjá Rhein-Neckar Löwen. Rætt er við Íslendinginn Kristján Andrésson, þjálfara Guif í efstu deild sænska handboltans. Hann minnir meðal annars á þá staðreynd að leitað hafi verið í smiðju þjálfara í Austur-Evrópu á 8. og 9. áratugnum sem hafi reynst þjóðinni vel. Kristján kemur einnig inn á þá staðreynd hve Íslendingar hafi í raun mörg íþróttahús miðað við iðkendafjölda. Aðstaðan er því ekki vandamál. Þá er vitnað í Stefan Rehn, fyrrum landsliðsmann Svía í knattspyrnu og nú þjálfara, sem þekkir vel til íslenskra knattspyrnumanna og þeirra hugarfars. „Þú getur rekið hníf í bakið á Íslendingunum en þeir halda áfram að hlaupa," er haft eftir Rehn og handboltakempan Stefan Lövgren segir framgöngu íslenska landsliðsins hreint út sagt óskiljanlega. Greinina í heild sinni má sjá hér. Leikur Íslands og Svíþjóðar í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst klukkan 20.15. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Handbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira