Guðmundur: Ólafur er einn besti handboltamaður sögunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 8. ágúst 2012 14:20 Mynd/Valli „Ég er verulega sorgmæddur. Við hefðum getað farið alla leið og vorum svo nálægt því. Þetta eru erfiðar tilfinningar," sagði Guðmundur Guðmundsson við Vísi eftir að hafa stýrt sínum síðasta leik með íslenska landsliðinu. Guðmundur gaf út fyrir Ólympíuleikana að hann myndi ekki halda áfram þjálfun landsliðsins til að einbeita sér að starfi sínu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Rhein-Neckar Löwen. Í dag tapaði Ísland fyrir Ungverjalandi í fjórðungsúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum og féll þar með úr leik. Tvíframlengja þurfti leikinn en á endanum fögnuðu Ungverjar sigri. „Þetta gat endað á hvorn veginn sem var og þetta var ótrúlegur leikur. Við spiluðum á köflum frábæran handbolta. En hann var köflóttur hjá báðum liðum sem er eðlilegt miðað við að þetta var sjötti leikurinn á tólf dögum." „Við fengum tækifæri til að klára leikinn en því miður tókst það ekki. Svo var tvíframlengt og verður leikurinn nánast eins og happdrætti." „Ungverjar spiluðu góðan varnarleik og markvarslan var góð. Þeir eru með frábært lið sem var erfitt að eiga við." Ólafur Stefánsson lék í dag mögulega sinn síðasta landsleik þó svo að hann hafi ekki gefið út neitt um sitt framhald. „Sá tími sem ég hef fengið með Óla hefur verið stórkostlegur. Hann er einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er frábær karakter, leiðtogi og fyrirmynd. Það hefur verið einstakt að vinna með honum eins öllum öðrum leikmönnum." „Ég veit ekkert um hvað hann gerir næst en ef það reynist rétt að hann muni hætta þá verður mikil erftirsjá að honum - bæði sem leikmanni og karakter." Tengdar fréttir Ólafur: Ég verð að lifa með þessu Ólafur Stefánsson átti skiljanlega mjög erfitt með sig í viðtali við blaðamann Vísis eftir tapleikinn gegn Ungverjum í dag. 8. ágúst 2012 13:16 Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn úti Draumurinn um verðlaun hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik er úti eftir eins marks tap gegn Ungverjum í tvíframlengdum leik í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í dag, 33-34. 8. ágúst 2012 00:01 Róbert: Fengum marga möguleika til að vinna leikinn Róbert Gunnarsson átti erfitt með að svara spurningum að loknu tapinu gegn Ungverjum í dag. "Það er voðalítið hægt að segja,“ sagði línumaðurinn vonsvikinn. 8. ágúst 2012 13:03 Ingimundur: Þetta eru gífurleg vonbrigði Ingimundur Ingimundarson var nánast orðlaus framan af spjalli sínu við Eirík Stefán Ásgeirsson að loknu dramatísku tapi gegn Ungverjum í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar í dag. 8. ágúst 2012 12:54 Guðjón Valur: Ósanngjarnt að taka út eitt atriði Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að taka tapinu gegn Ungverjalandi í dag en með því féll Ísland úr leik í handboltakeppni Ólympíuleikanna í London. 8. ágúst 2012 13:31 Sverre: Við börðumst allan leikinn "Mér líður auðvitað alveg ömurlega. Ég veit ekki hvað ég á að segja við þig heldur. Það er hrikalega erfitt að þurfa kyngja þessu,“ sagði Sverre eftir leikinn. 8. ágúst 2012 13:48 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
„Ég er verulega sorgmæddur. Við hefðum getað farið alla leið og vorum svo nálægt því. Þetta eru erfiðar tilfinningar," sagði Guðmundur Guðmundsson við Vísi eftir að hafa stýrt sínum síðasta leik með íslenska landsliðinu. Guðmundur gaf út fyrir Ólympíuleikana að hann myndi ekki halda áfram þjálfun landsliðsins til að einbeita sér að starfi sínu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Rhein-Neckar Löwen. Í dag tapaði Ísland fyrir Ungverjalandi í fjórðungsúrslitum handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum og féll þar með úr leik. Tvíframlengja þurfti leikinn en á endanum fögnuðu Ungverjar sigri. „Þetta gat endað á hvorn veginn sem var og þetta var ótrúlegur leikur. Við spiluðum á köflum frábæran handbolta. En hann var köflóttur hjá báðum liðum sem er eðlilegt miðað við að þetta var sjötti leikurinn á tólf dögum." „Við fengum tækifæri til að klára leikinn en því miður tókst það ekki. Svo var tvíframlengt og verður leikurinn nánast eins og happdrætti." „Ungverjar spiluðu góðan varnarleik og markvarslan var góð. Þeir eru með frábært lið sem var erfitt að eiga við." Ólafur Stefánsson lék í dag mögulega sinn síðasta landsleik þó svo að hann hafi ekki gefið út neitt um sitt framhald. „Sá tími sem ég hef fengið með Óla hefur verið stórkostlegur. Hann er einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er frábær karakter, leiðtogi og fyrirmynd. Það hefur verið einstakt að vinna með honum eins öllum öðrum leikmönnum." „Ég veit ekkert um hvað hann gerir næst en ef það reynist rétt að hann muni hætta þá verður mikil erftirsjá að honum - bæði sem leikmanni og karakter."
Tengdar fréttir Ólafur: Ég verð að lifa með þessu Ólafur Stefánsson átti skiljanlega mjög erfitt með sig í viðtali við blaðamann Vísis eftir tapleikinn gegn Ungverjum í dag. 8. ágúst 2012 13:16 Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn úti Draumurinn um verðlaun hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik er úti eftir eins marks tap gegn Ungverjum í tvíframlengdum leik í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í dag, 33-34. 8. ágúst 2012 00:01 Róbert: Fengum marga möguleika til að vinna leikinn Róbert Gunnarsson átti erfitt með að svara spurningum að loknu tapinu gegn Ungverjum í dag. "Það er voðalítið hægt að segja,“ sagði línumaðurinn vonsvikinn. 8. ágúst 2012 13:03 Ingimundur: Þetta eru gífurleg vonbrigði Ingimundur Ingimundarson var nánast orðlaus framan af spjalli sínu við Eirík Stefán Ásgeirsson að loknu dramatísku tapi gegn Ungverjum í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar í dag. 8. ágúst 2012 12:54 Guðjón Valur: Ósanngjarnt að taka út eitt atriði Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að taka tapinu gegn Ungverjalandi í dag en með því féll Ísland úr leik í handboltakeppni Ólympíuleikanna í London. 8. ágúst 2012 13:31 Sverre: Við börðumst allan leikinn "Mér líður auðvitað alveg ömurlega. Ég veit ekki hvað ég á að segja við þig heldur. Það er hrikalega erfitt að þurfa kyngja þessu,“ sagði Sverre eftir leikinn. 8. ágúst 2012 13:48 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Ólafur: Ég verð að lifa með þessu Ólafur Stefánsson átti skiljanlega mjög erfitt með sig í viðtali við blaðamann Vísis eftir tapleikinn gegn Ungverjum í dag. 8. ágúst 2012 13:16
Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn úti Draumurinn um verðlaun hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik er úti eftir eins marks tap gegn Ungverjum í tvíframlengdum leik í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í dag, 33-34. 8. ágúst 2012 00:01
Róbert: Fengum marga möguleika til að vinna leikinn Róbert Gunnarsson átti erfitt með að svara spurningum að loknu tapinu gegn Ungverjum í dag. "Það er voðalítið hægt að segja,“ sagði línumaðurinn vonsvikinn. 8. ágúst 2012 13:03
Ingimundur: Þetta eru gífurleg vonbrigði Ingimundur Ingimundarson var nánast orðlaus framan af spjalli sínu við Eirík Stefán Ásgeirsson að loknu dramatísku tapi gegn Ungverjum í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar í dag. 8. ágúst 2012 12:54
Guðjón Valur: Ósanngjarnt að taka út eitt atriði Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið erfitt að taka tapinu gegn Ungverjalandi í dag en með því féll Ísland úr leik í handboltakeppni Ólympíuleikanna í London. 8. ágúst 2012 13:31
Sverre: Við börðumst allan leikinn "Mér líður auðvitað alveg ömurlega. Ég veit ekki hvað ég á að segja við þig heldur. Það er hrikalega erfitt að þurfa kyngja þessu,“ sagði Sverre eftir leikinn. 8. ágúst 2012 13:48