Ólafur: Ég verð að lifa með þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. ágúst 2012 13:16 Mynd/Valli Ólafur Stefánsson átti skiljanlega mjög erfitt með sig í viðtali við blaðamann Vísis eftir tapleikinn gegn Ungverjum í dag. Strákarnir okkar eru úr leik á Ólympíuleikunum í London eftir tap fyrir Ungverjum í tvíframlengdum leik. Ólafur, sem er nýorðinn 39 ára gamall, hafði gefið allt sitt í Ólympíuleikana. „Þetta er mikill harmleikur. Ég var þess fyrir utan ekki góður mestallan leikinn," sagði hann. „Ég veit ekkert hvað ég á að gera núna. Ég er bara búnn að vera að hugsa um að vakna og sofa síðasta eina og hálfa árið til að koma mér í form fyrir þessa leika." „Svo spila ég 80 prósent undir getu í leiknum sem skiptir öllu máli. Hver ástæðan er fyrir því skiptir ekki máli. Þetta er bara eitthvað sem ég verð að lifa með." Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn úti Draumurinn um verðlaun hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik er úti eftir eins marks tap gegn Ungverjum í tvíframlengdum leik í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í dag, 33-34. 8. ágúst 2012 00:01 Róbert: Fengum marga möguleika til að vinna leikinn Róbert Gunnarsson átti erfitt með að svara spurningum að loknu tapinu gegn Ungverjum í dag. "Það er voðalítið hægt að segja,“ sagði línumaðurinn vonsvikinn. 8. ágúst 2012 13:03 Ingimundur: Þetta eru gífurleg vonbrigði Ingimundur Ingimundarson var nánast orðlaus framan af spjalli sínu við Eirík Stefán Ásgeirsson að loknu dramatísku tapi gegn Ungverjum í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar í dag. 8. ágúst 2012 12:54 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Ólafur Stefánsson átti skiljanlega mjög erfitt með sig í viðtali við blaðamann Vísis eftir tapleikinn gegn Ungverjum í dag. Strákarnir okkar eru úr leik á Ólympíuleikunum í London eftir tap fyrir Ungverjum í tvíframlengdum leik. Ólafur, sem er nýorðinn 39 ára gamall, hafði gefið allt sitt í Ólympíuleikana. „Þetta er mikill harmleikur. Ég var þess fyrir utan ekki góður mestallan leikinn," sagði hann. „Ég veit ekkert hvað ég á að gera núna. Ég er bara búnn að vera að hugsa um að vakna og sofa síðasta eina og hálfa árið til að koma mér í form fyrir þessa leika." „Svo spila ég 80 prósent undir getu í leiknum sem skiptir öllu máli. Hver ástæðan er fyrir því skiptir ekki máli. Þetta er bara eitthvað sem ég verð að lifa með."
Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn úti Draumurinn um verðlaun hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik er úti eftir eins marks tap gegn Ungverjum í tvíframlengdum leik í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í dag, 33-34. 8. ágúst 2012 00:01 Róbert: Fengum marga möguleika til að vinna leikinn Róbert Gunnarsson átti erfitt með að svara spurningum að loknu tapinu gegn Ungverjum í dag. "Það er voðalítið hægt að segja,“ sagði línumaðurinn vonsvikinn. 8. ágúst 2012 13:03 Ingimundur: Þetta eru gífurleg vonbrigði Ingimundur Ingimundarson var nánast orðlaus framan af spjalli sínu við Eirík Stefán Ásgeirsson að loknu dramatísku tapi gegn Ungverjum í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar í dag. 8. ágúst 2012 12:54 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ungverjaland 33-34 | Draumurinn úti Draumurinn um verðlaun hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik er úti eftir eins marks tap gegn Ungverjum í tvíframlengdum leik í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í dag, 33-34. 8. ágúst 2012 00:01
Róbert: Fengum marga möguleika til að vinna leikinn Róbert Gunnarsson átti erfitt með að svara spurningum að loknu tapinu gegn Ungverjum í dag. "Það er voðalítið hægt að segja,“ sagði línumaðurinn vonsvikinn. 8. ágúst 2012 13:03
Ingimundur: Þetta eru gífurleg vonbrigði Ingimundur Ingimundarson var nánast orðlaus framan af spjalli sínu við Eirík Stefán Ásgeirsson að loknu dramatísku tapi gegn Ungverjum í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar í dag. 8. ágúst 2012 12:54