Óráðlegt að lækka eigiðfé bankanna 8. janúar 2012 20:52 Tryggvi Þór Herbertsson Tryggi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur ekki gáfulegt að stjórnvöld sæki fjármagn í bankakerfið með því að lækka eigiðfjárhlutfall bankanna eins og stendur. Guðmundur Steingrímsson hvatti til þess í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun að stjórnvöld athuguðu þann möguleika að lækka eigiðfjárhlutfall bankanna sem nú er um 22,5% niður í 16%. Þannig mætti sækja fjármagn til að hraða uppbyggingu í landinu, enda á ríkið um 40% í bönkunum. „Núna er það þannig að bönkunum er bannað að borga út arð," segir Tryggvi. Ef því yrði breytt til þess að ríkið gæti sótt peninga til uppbyggingar yrði einnig um leið heimilt að borga kröfuhöfum arð. Það myndi óhjákvæmilega þýða að 60% af eiginfénu sem hefur verið byggt upp í bönkunum myndi hafna hjá kröfuhöfum en 40% hjá ríkinu. „Ég held að það sé svona mun gáfulegra að byggja upp eigiðféð og ákveða hvað á að gera við þetta bankakerfi áður en við önum í einhverjar svona hugmyndir," segir Tryggvi. Tengdar fréttir Vill sækja peninga í bankakerfið Guðmundur Steingrímsson telur tímabært að ráðast í miklu meiri fjárfestingar og uppbyggingu núna. Hann segir að peningar til að hrinda því í framkvæmd séu að öllum líkindum til. Ríkið á um þessar mundir 41% af bankakerfinu. Bankakerfið núna er með eiginfjárhlutfall upp á um 22,5% að meðaltali núna. Fjármálaeftirlitið segir eðlilegt viðmið um 16%. Ef við myndum færa eiginfjárhlutfallið niður í 16% myndi ríkið fá í sinn hlut 70 milljarða í arðgreiðslur. Guðmundur telur áleitna spurningu hvort hægt sé að sækja hluta af þessum peningum til að ná niður atvinnuleysi og koma okkur áleiðis upp úr kreppunni. 8. janúar 2012 12:20 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Tryggi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur ekki gáfulegt að stjórnvöld sæki fjármagn í bankakerfið með því að lækka eigiðfjárhlutfall bankanna eins og stendur. Guðmundur Steingrímsson hvatti til þess í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun að stjórnvöld athuguðu þann möguleika að lækka eigiðfjárhlutfall bankanna sem nú er um 22,5% niður í 16%. Þannig mætti sækja fjármagn til að hraða uppbyggingu í landinu, enda á ríkið um 40% í bönkunum. „Núna er það þannig að bönkunum er bannað að borga út arð," segir Tryggvi. Ef því yrði breytt til þess að ríkið gæti sótt peninga til uppbyggingar yrði einnig um leið heimilt að borga kröfuhöfum arð. Það myndi óhjákvæmilega þýða að 60% af eiginfénu sem hefur verið byggt upp í bönkunum myndi hafna hjá kröfuhöfum en 40% hjá ríkinu. „Ég held að það sé svona mun gáfulegra að byggja upp eigiðféð og ákveða hvað á að gera við þetta bankakerfi áður en við önum í einhverjar svona hugmyndir," segir Tryggvi.
Tengdar fréttir Vill sækja peninga í bankakerfið Guðmundur Steingrímsson telur tímabært að ráðast í miklu meiri fjárfestingar og uppbyggingu núna. Hann segir að peningar til að hrinda því í framkvæmd séu að öllum líkindum til. Ríkið á um þessar mundir 41% af bankakerfinu. Bankakerfið núna er með eiginfjárhlutfall upp á um 22,5% að meðaltali núna. Fjármálaeftirlitið segir eðlilegt viðmið um 16%. Ef við myndum færa eiginfjárhlutfallið niður í 16% myndi ríkið fá í sinn hlut 70 milljarða í arðgreiðslur. Guðmundur telur áleitna spurningu hvort hægt sé að sækja hluta af þessum peningum til að ná niður atvinnuleysi og koma okkur áleiðis upp úr kreppunni. 8. janúar 2012 12:20 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Vill sækja peninga í bankakerfið Guðmundur Steingrímsson telur tímabært að ráðast í miklu meiri fjárfestingar og uppbyggingu núna. Hann segir að peningar til að hrinda því í framkvæmd séu að öllum líkindum til. Ríkið á um þessar mundir 41% af bankakerfinu. Bankakerfið núna er með eiginfjárhlutfall upp á um 22,5% að meðaltali núna. Fjármálaeftirlitið segir eðlilegt viðmið um 16%. Ef við myndum færa eiginfjárhlutfallið niður í 16% myndi ríkið fá í sinn hlut 70 milljarða í arðgreiðslur. Guðmundur telur áleitna spurningu hvort hægt sé að sækja hluta af þessum peningum til að ná niður atvinnuleysi og koma okkur áleiðis upp úr kreppunni. 8. janúar 2012 12:20