Ainge ætlar sér að halda "gömlu" mönnunum saman hjá Boston Celtics Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2012 22:45 Mynd/Nordic Photos/Getty Danny Ainge, forseti Boston Celtics, stendur í stórræðum þessa dagana við að halda saman Boston Celtics liðinu sem var einum sigri frá því að spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár. Leikmannamarkaðurinn opnaði á sunnudaginn. Margir töldu að þetta yrði síðasta tímabilið þar sem Kevin Garnett, Ray Allen og Paul Pierce spiluðu saman hjá Boston en þeir urðu saman NBA-meistarar með liðinu fyrir fjórum árum. Allen er að verða 37 ára, Garnett er 36 ára og Pierce verður 35 ára í október. Ainge er ekki búinn að gefa upp vonina um að þeir spili áfram saman í Boston á næsta tímabili. Ainge er þegar búinn að gera nýjan þriggja ára samning við Kevin Garnett og Paul Pierce gerði fjögurra ára samning við liðið fyrir tveimur árum. Stóra spurningin er síðan hvort að Ainge takist að halda Ray Allen í herbúðum Boston. Ray Allen er með lausan samning og það er vitað að miklum áhuga frá bæði Miami Heat og Memphis Grizzlies. Boston getur þó boðið Allen meiri pening en hin liðin en Miami er að reyna að freista hans með möguleikanum á því að verða NBA-meistari með Lebron James og Dwyane Wade. Ray Allen þurfti að fara í ökklaaðgerð eftir tímabilið en hann spilaði meiddur stóran hluta þess. Allen hefur því oft skilað betri tölum en var enga að síður mikilvægur hlekkur í liðinu í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Danny Ainge, forseti Boston Celtics, stendur í stórræðum þessa dagana við að halda saman Boston Celtics liðinu sem var einum sigri frá því að spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár. Leikmannamarkaðurinn opnaði á sunnudaginn. Margir töldu að þetta yrði síðasta tímabilið þar sem Kevin Garnett, Ray Allen og Paul Pierce spiluðu saman hjá Boston en þeir urðu saman NBA-meistarar með liðinu fyrir fjórum árum. Allen er að verða 37 ára, Garnett er 36 ára og Pierce verður 35 ára í október. Ainge er ekki búinn að gefa upp vonina um að þeir spili áfram saman í Boston á næsta tímabili. Ainge er þegar búinn að gera nýjan þriggja ára samning við Kevin Garnett og Paul Pierce gerði fjögurra ára samning við liðið fyrir tveimur árum. Stóra spurningin er síðan hvort að Ainge takist að halda Ray Allen í herbúðum Boston. Ray Allen er með lausan samning og það er vitað að miklum áhuga frá bæði Miami Heat og Memphis Grizzlies. Boston getur þó boðið Allen meiri pening en hin liðin en Miami er að reyna að freista hans með möguleikanum á því að verða NBA-meistari með Lebron James og Dwyane Wade. Ray Allen þurfti að fara í ökklaaðgerð eftir tímabilið en hann spilaði meiddur stóran hluta þess. Allen hefur því oft skilað betri tölum en var enga að síður mikilvægur hlekkur í liðinu í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira