Guðjón Valur: Nauðsynlegt að hugsa jákvætt Henry Birgir Gunnarsson í Novi Sad skrifar 22. janúar 2012 09:00 Guðjón Valur var ferskur á æfingu landsliðsins í Novi Sad í gær. mynd/vilhelm Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. "Af hverju á maður ekki að vera léttur? Ég hef farið á stórmót þar sem ég fór heim eftir riðlakeppni alveg hundfúll. Ef það er eitthvað sem maður lætir af slíku mótlæti er að það kemur alltaf nýr dagur og nú tækifæri," sagði Guðjón Valur og brosti sínu breiðasta. "Auðvitað var maður pirraður eftir Slóvenaleikinn en nú þarf maður að byrja á sjálfum sér. Við þurfum að rífa okkur burt frá þessari umræða sem var fyrir nokkrum árum um vörn og markvörslu. Við þurfum að hætt að tala og gera meira. Vonandi kemur eitthvað gott út úr því." Guðjón hefur oft deilt herbergi með Ólafi Stefánssyni í gegnum árin og hefur því eflaust heyrt sitt hvað um jákvætt hugarfar þar. "Það er nauðsynlegt að hugsa jákvætt. Það eru forréttindi að spila fyrir Íslands hönd og að komast á stórmót. Við komum líka frá landi þar sem er gríðarlega mikill áhugi á þessu liði. Það vill enginn spila illa og allir leggja sig alltaf alla fram. Það reynir enginn að kasta boltanum frá sér nema Zorman í leiknum gegn okkur," sagði Guðjón og glotti. "Eina sem við getum gert er að snúa bökum saman. Við verðum að tækla þá stöðu sem upp er kominn. Við erum komnir áfram þó svo það hafi gerst á sérstakan hátt. Riðillinn er búinn og nú byrjar nýtt mót hjá okkur. Menn verða klárir í það." Ísland hefur haft gott tak á Ungverjum síðustu ár en þeir hafa litið mjög vel út á þessu móti og unnu meðal annars Frakka sem hefur verið nánast ómögulegt síðustu ár. "Það er eins og taflið hafi snúist við hjá þeim. Þeir voru rosalega flottir gegn Frökkunum. Þetta verður klárlega erfiður leikur en við teljum okkur eiga í möguleika í þá." Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. "Af hverju á maður ekki að vera léttur? Ég hef farið á stórmót þar sem ég fór heim eftir riðlakeppni alveg hundfúll. Ef það er eitthvað sem maður lætir af slíku mótlæti er að það kemur alltaf nýr dagur og nú tækifæri," sagði Guðjón Valur og brosti sínu breiðasta. "Auðvitað var maður pirraður eftir Slóvenaleikinn en nú þarf maður að byrja á sjálfum sér. Við þurfum að rífa okkur burt frá þessari umræða sem var fyrir nokkrum árum um vörn og markvörslu. Við þurfum að hætt að tala og gera meira. Vonandi kemur eitthvað gott út úr því." Guðjón hefur oft deilt herbergi með Ólafi Stefánssyni í gegnum árin og hefur því eflaust heyrt sitt hvað um jákvætt hugarfar þar. "Það er nauðsynlegt að hugsa jákvætt. Það eru forréttindi að spila fyrir Íslands hönd og að komast á stórmót. Við komum líka frá landi þar sem er gríðarlega mikill áhugi á þessu liði. Það vill enginn spila illa og allir leggja sig alltaf alla fram. Það reynir enginn að kasta boltanum frá sér nema Zorman í leiknum gegn okkur," sagði Guðjón og glotti. "Eina sem við getum gert er að snúa bökum saman. Við verðum að tækla þá stöðu sem upp er kominn. Við erum komnir áfram þó svo það hafi gerst á sérstakan hátt. Riðillinn er búinn og nú byrjar nýtt mót hjá okkur. Menn verða klárir í það." Ísland hefur haft gott tak á Ungverjum síðustu ár en þeir hafa litið mjög vel út á þessu móti og unnu meðal annars Frakka sem hefur verið nánast ómögulegt síðustu ár. "Það er eins og taflið hafi snúist við hjá þeim. Þeir voru rosalega flottir gegn Frökkunum. Þetta verður klárlega erfiður leikur en við teljum okkur eiga í möguleika í þá."
Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira