Viðskipti innlent

Gengi bréfa Össurar hækkar um 1,37 prósent

Gengi bréfa Össurar hefur hækkað um 1,37 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 184,5. Þá hefur gengi brefa fasteignafélagsins Regins hækkað um 0,55 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 10,95. Gengi bréfa Haga hefur hækkað um 0,47 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 21,55. Gengi bréfa Icelandair hefur síðan hækkað um 0,26 prósent og er það nú 7,68.

Sjá má upplýsingar um gang mála íslenska markaðnum hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×