Viðskipti innlent

Verulega dregur úr hagnaði N1 milli ára

Olíufélagið N1 skilaði 468 milljón kr. hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Til samanburðar var hagnaðurinn 628 milljónir kr. á sama tímabili í fyrra.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu um uppgjörið. Þar segir að á fyrstu níu mánuðum ársins nam hagnaðurinn rúmlega einum milljarði kr. en á sama tímabili í fyrra nam hann rúmum sex milljörðum kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×