Kári brattur og fullur sjálfstrausts þrátt fyrir neikvæða afkomu Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. nóvember 2012 10:35 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. „Við erum á lygnum sjó og líður vel," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar um stöðu fyrirtækisins, sem tapaði 1700 milljónum í fyrra og er með neikvætt eigið fé upp á sex milljarða króna. Frá þessu var fyrst greint í Viðskiptablaðinu í morgun. Kári segir í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis að það sé galið að fjalla um rekstur Íslenskrar erfðagreiningar eins og um hvert annað fyrirtæki. Verðmætin í fyrirtækinu liggi miklu dýpra, eins og hjá verðmætum líftæknifyrirtækjum almennt og því eigi hefðbundnar afkomutölur ekki við. „Allar þessar umfjallanir byggja á algjörum skorti á vilja til að skilja hvernig líftækniiðnaðurinn virkar. Öll okkar verðmæti liggja ekki í sjóðum heldur í hugverkaverðmætum. Ef þið ætlið að fjalla um Íslenska erfðagreiningu með sama hætti og útgerðarfyrirtæki við Eyjafjörð, þá fáið þið ekki mjög rétta mynd af stöðunni. Verðmæti fyrirtækisins liggja í þeim hugverkum sem fyrirtækið býr til," sagði Kári. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um afkomu fyrirtækisins í fyrra. Rekstur deCode, fyrrverandi móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar ehf., lenti í hremmingum eftir hrun og í nóvember 2009 var Íslensk erfðagreining seld til félagsins Saga Investments LLC. Saga Investments er fjárfestingarfélag í eigu Polaris Venture Partners og Arch Venture Partners, sem eru þekktir fjárfestar í Bandaríkjunum á sviði líftækni. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
„Við erum á lygnum sjó og líður vel," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar um stöðu fyrirtækisins, sem tapaði 1700 milljónum í fyrra og er með neikvætt eigið fé upp á sex milljarða króna. Frá þessu var fyrst greint í Viðskiptablaðinu í morgun. Kári segir í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis að það sé galið að fjalla um rekstur Íslenskrar erfðagreiningar eins og um hvert annað fyrirtæki. Verðmætin í fyrirtækinu liggi miklu dýpra, eins og hjá verðmætum líftæknifyrirtækjum almennt og því eigi hefðbundnar afkomutölur ekki við. „Allar þessar umfjallanir byggja á algjörum skorti á vilja til að skilja hvernig líftækniiðnaðurinn virkar. Öll okkar verðmæti liggja ekki í sjóðum heldur í hugverkaverðmætum. Ef þið ætlið að fjalla um Íslenska erfðagreiningu með sama hætti og útgerðarfyrirtæki við Eyjafjörð, þá fáið þið ekki mjög rétta mynd af stöðunni. Verðmæti fyrirtækisins liggja í þeim hugverkum sem fyrirtækið býr til," sagði Kári. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um afkomu fyrirtækisins í fyrra. Rekstur deCode, fyrrverandi móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar ehf., lenti í hremmingum eftir hrun og í nóvember 2009 var Íslensk erfðagreining seld til félagsins Saga Investments LLC. Saga Investments er fjárfestingarfélag í eigu Polaris Venture Partners og Arch Venture Partners, sem eru þekktir fjárfestar í Bandaríkjunum á sviði líftækni.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira