Perlur íslenskrar dægurtónlistar í eigu Straums Þorbjörn Þórðarson skrifar 21. ágúst 2012 18:45 Margar af vinsælustu perlunum í íslenskri dægurtónlist í Hugverkasjóði Íslands eru nú í eigu gamla Straums fjárfestingarbanka. Fyrir hrunið gáfu margir vinsælir tónlistarmenn út skuldabréf gegn því að afborganir af skuldabréfunum yrðu greiddar með STEF-gjöldunum þeirra. Ellefu tónlistarmenn seldu hugverk sín inn í Hugverkasjóð Íslands sem var í eigu Baugs og fleiri aðila árið 2006. Þetta voru Bubbi Morthens, Gunnar Þórðarson, Stefán Hilmarsson, Guðmundur Jónsson, Jón Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Ragnhildur Gísladóttir, Egill Ólafsson, Eyþór Gunnarsson, Jakob Frímann Magnússon og Helgi Björnsson Í raun er Hugverkasjóður Íslands mjög fínt heiti og frekar einföldu fyrirbæri. Tónlistarmennirnir gáfu út skuldabréf til sjóðsins gegn staðgreiðslu í peningum. Margir þeirra fengu háar fjárhæðir greiddar út í hönd. Skuldabréfin voru útbúin þannig að STEF-gjöld af lögum höfundanna fóru beint í að greiða afborganir af þeim. Hagnaður sjóðsins er því í raun í formi vaxtanna af skuldabréfunum. Hugverkasjóðurinn endaði inn í félaginu Stoðum Invest ehf. eftir hrun, en félagið var eitt af dótturfélögum Baugs og höfundarrétturinn að lögunum var eina eign þess. Straumur Fjárfestingarbanki eignaðist síðan bréfin vegna kröfu á hendur Stoðum Invest. Félag sem stofnað var utan um gamla Straum Fjárfestingarbanka, ALMC, er nú eigandi laganna og fær STEF-greiðslur af mörgum af fallegustu og vinsælustu perlum íslenskrar dægurtónlistar. STEF-greiðslurnar fara í afborganir af skuldabréfum sem tónlistarmennir gáfu út og Hugverkasjóðurinn keypti. Nýi Straumur, dótturfélag ALMC, sér um að reka hugverkasjóðinn. Bubbi Morthens er sá eini sem er búinn að kaupa höfundarréttinn að tónverkum sínum til baka, samkvæmt upplýsingum fréttastofunnar, en ekki liggur fyrir hvernig kaupin voru fjármögnuð. Hinir tíu eru enn í sjóðnum en sumir þeirra eru langt komnir með að gera upp skuldabréfin, en að svo búnu eignast þeir höfundarréttinn að lögunum sínum að nýju og þar með réttinn til STEF-gjaldanna af þeim. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Tóku málin í eigin hendur eftir brotthvarf Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Margar af vinsælustu perlunum í íslenskri dægurtónlist í Hugverkasjóði Íslands eru nú í eigu gamla Straums fjárfestingarbanka. Fyrir hrunið gáfu margir vinsælir tónlistarmenn út skuldabréf gegn því að afborganir af skuldabréfunum yrðu greiddar með STEF-gjöldunum þeirra. Ellefu tónlistarmenn seldu hugverk sín inn í Hugverkasjóð Íslands sem var í eigu Baugs og fleiri aðila árið 2006. Þetta voru Bubbi Morthens, Gunnar Þórðarson, Stefán Hilmarsson, Guðmundur Jónsson, Jón Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Ragnhildur Gísladóttir, Egill Ólafsson, Eyþór Gunnarsson, Jakob Frímann Magnússon og Helgi Björnsson Í raun er Hugverkasjóður Íslands mjög fínt heiti og frekar einföldu fyrirbæri. Tónlistarmennirnir gáfu út skuldabréf til sjóðsins gegn staðgreiðslu í peningum. Margir þeirra fengu háar fjárhæðir greiddar út í hönd. Skuldabréfin voru útbúin þannig að STEF-gjöld af lögum höfundanna fóru beint í að greiða afborganir af þeim. Hagnaður sjóðsins er því í raun í formi vaxtanna af skuldabréfunum. Hugverkasjóðurinn endaði inn í félaginu Stoðum Invest ehf. eftir hrun, en félagið var eitt af dótturfélögum Baugs og höfundarrétturinn að lögunum var eina eign þess. Straumur Fjárfestingarbanki eignaðist síðan bréfin vegna kröfu á hendur Stoðum Invest. Félag sem stofnað var utan um gamla Straum Fjárfestingarbanka, ALMC, er nú eigandi laganna og fær STEF-greiðslur af mörgum af fallegustu og vinsælustu perlum íslenskrar dægurtónlistar. STEF-greiðslurnar fara í afborganir af skuldabréfum sem tónlistarmennir gáfu út og Hugverkasjóðurinn keypti. Nýi Straumur, dótturfélag ALMC, sér um að reka hugverkasjóðinn. Bubbi Morthens er sá eini sem er búinn að kaupa höfundarréttinn að tónverkum sínum til baka, samkvæmt upplýsingum fréttastofunnar, en ekki liggur fyrir hvernig kaupin voru fjármögnuð. Hinir tíu eru enn í sjóðnum en sumir þeirra eru langt komnir með að gera upp skuldabréfin, en að svo búnu eignast þeir höfundarréttinn að lögunum sínum að nýju og þar með réttinn til STEF-gjaldanna af þeim. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Tóku málin í eigin hendur eftir brotthvarf Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira