Bjarni Ben: Ríkisstjórnin með „sjokk-aðferðina“ - arfavitlaus hækkun Magnús Halldórsson skrifar 9. ágúst 2012 14:44 Bjarni Benediktsson. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir þær hugmyndir sem stjórnvöld hafa nú viðrað, um að hækka virðisaukaskatt á gistikostnað úr sjö prósent í 25,5 prósent, vera „arfavitlausar". Auk þess séu þær í takt við það sem ríkisstjórnin hafi gert undanfarin ár þegar fjárlög eru til umræðu. „Það er vaðið áfram með hugmyndir, sem „sjokkera" heilu atvinnugreinarnar, og allir sjá að eru algjörlega út í hött. Síðan er byrjað að tala við hagsmunaaðila, og oftar en ekki hefur ríkisstjórnin síðan tekið ákvörðun sem hún kallar sátt. Þó það sé víðsfjarri raunveruleikanum. Þetta eru vinnubrögð sem eru algjörlega ólíðandi, og samskipti ríkisstjórnarinnar við hagsmunaaðila í atvinnulífinu almennt eru mikið umhugsunarefni," segir Bjarni. Hann segir þessa fyrirhuguðu skattahækkun vera algjörlega óraunhæfa og ólíklega til þess að skila neinu fyrir ríkissjóð. „Þetta er líka atvinnugrein sem hefur verið í örum vexti, og vonir hafa verið bundnar við þegar kemur að fjárfestingu. Það síðasta sem hún þarf á að halda eru svona skattahækkanir sem grafa undan greininni í heild sinni á uppbyggingartíma," segir Bjarni. Tengdar fréttir Skattahækkun væri rothögg fyrir ferðaþjónustuna Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr sjö prósentum í tuttugu og fimm komma fimm prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. 8. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir þær hugmyndir sem stjórnvöld hafa nú viðrað, um að hækka virðisaukaskatt á gistikostnað úr sjö prósent í 25,5 prósent, vera „arfavitlausar". Auk þess séu þær í takt við það sem ríkisstjórnin hafi gert undanfarin ár þegar fjárlög eru til umræðu. „Það er vaðið áfram með hugmyndir, sem „sjokkera" heilu atvinnugreinarnar, og allir sjá að eru algjörlega út í hött. Síðan er byrjað að tala við hagsmunaaðila, og oftar en ekki hefur ríkisstjórnin síðan tekið ákvörðun sem hún kallar sátt. Þó það sé víðsfjarri raunveruleikanum. Þetta eru vinnubrögð sem eru algjörlega ólíðandi, og samskipti ríkisstjórnarinnar við hagsmunaaðila í atvinnulífinu almennt eru mikið umhugsunarefni," segir Bjarni. Hann segir þessa fyrirhuguðu skattahækkun vera algjörlega óraunhæfa og ólíklega til þess að skila neinu fyrir ríkissjóð. „Þetta er líka atvinnugrein sem hefur verið í örum vexti, og vonir hafa verið bundnar við þegar kemur að fjárfestingu. Það síðasta sem hún þarf á að halda eru svona skattahækkanir sem grafa undan greininni í heild sinni á uppbyggingartíma," segir Bjarni.
Tengdar fréttir Skattahækkun væri rothögg fyrir ferðaþjónustuna Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr sjö prósentum í tuttugu og fimm komma fimm prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. 8. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Skattahækkun væri rothögg fyrir ferðaþjónustuna Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr sjö prósentum í tuttugu og fimm komma fimm prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. 8. ágúst 2012 19:44