Aron: Þakklátur fyrir að vera hluti af þessu liði Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Köln skrifar 27. maí 2012 19:29 Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu. „Tilfinningin var eiginlega betri en fyrir tveimur árum síðan. Nú er ég í aðeins stærra hlutverki," sagði Aron en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Mér fannst eins og við værum með þá í 40-45 mínútur í leiknum og bara tímaspursmál hvenær við okkur tækist að setja í annnan gír í seinni hálfleik og skríða aðeins fram úr þeim." Aron segir það ólýsanlega tilfinningu að spila og æfa með bestu handboltamönnum heims. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að fá að vera hluti af þessu, sérstaklega þar sem okkur hefur tekist að láta árangurinn fylgja með. Fólk er að tala um besta lið allra tíma og þó svo að ég ætli ekki að segja það beint út tel ég að við höfum sannað ansi mikið um þessa helgi." „Við erum með fjórtán heimsklassaleikmenn og það getur hver og einn skorað tíu mörk og unnið leiki upp á sitt einsdæmi. Við bara spilum okkar kerfi sem eru ansi mörg. Við eru með óbreyttan hóp frá því í fyrra og margir hafa spilað saman lengi og þekkjast því mjög vel." Aron segir að leikmenn liðsins hafi verið staðráðnir í að komast aftur í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa misst af henni í fyrra. „Við vildum sýna að við eigum heima hér og við gerðum það svo sannarlega," sagði Aron. Hann lofaði einnig þjálfarann Alfreð Gíslason sem var að vinna Meistaradeildina í þriðja sinn. „Tölfræðin talar sínu máli og erfitt að bæta einhverju við það. Hann er með frábæran hóp og allt það en það hefur margsýnt sig í öllum íþróttum að það skiptir ekki alltaf öllu máli. Hann hefur náð að stilla hópnum saman vel í ár og látið okkur vera mjög einbeitta í hverjum leik. Það sést best á því að við erum tveimur leikjum frá því að eiga fullkomið tímabil í þýsku úrvalsdeildinni og er það met sem ekki er hægt að bæta. Yrði það ein stærsta viðurkenning sem þjálfari getur fengið." Handbolti Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Aron Pálmarsson varð í dag Evrópumeistari með Kiel eftir sigur á Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði í viðtali við Vísi í gær að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að fá að lyfta styttunni eftirsóttu. „Tilfinningin var eiginlega betri en fyrir tveimur árum síðan. Nú er ég í aðeins stærra hlutverki," sagði Aron en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Mér fannst eins og við værum með þá í 40-45 mínútur í leiknum og bara tímaspursmál hvenær við okkur tækist að setja í annnan gír í seinni hálfleik og skríða aðeins fram úr þeim." Aron segir það ólýsanlega tilfinningu að spila og æfa með bestu handboltamönnum heims. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að fá að vera hluti af þessu, sérstaklega þar sem okkur hefur tekist að láta árangurinn fylgja með. Fólk er að tala um besta lið allra tíma og þó svo að ég ætli ekki að segja það beint út tel ég að við höfum sannað ansi mikið um þessa helgi." „Við erum með fjórtán heimsklassaleikmenn og það getur hver og einn skorað tíu mörk og unnið leiki upp á sitt einsdæmi. Við bara spilum okkar kerfi sem eru ansi mörg. Við eru með óbreyttan hóp frá því í fyrra og margir hafa spilað saman lengi og þekkjast því mjög vel." Aron segir að leikmenn liðsins hafi verið staðráðnir í að komast aftur í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa misst af henni í fyrra. „Við vildum sýna að við eigum heima hér og við gerðum það svo sannarlega," sagði Aron. Hann lofaði einnig þjálfarann Alfreð Gíslason sem var að vinna Meistaradeildina í þriðja sinn. „Tölfræðin talar sínu máli og erfitt að bæta einhverju við það. Hann er með frábæran hóp og allt það en það hefur margsýnt sig í öllum íþróttum að það skiptir ekki alltaf öllu máli. Hann hefur náð að stilla hópnum saman vel í ár og látið okkur vera mjög einbeitta í hverjum leik. Það sést best á því að við erum tveimur leikjum frá því að eiga fullkomið tímabil í þýsku úrvalsdeildinni og er það met sem ekki er hægt að bæta. Yrði það ein stærsta viðurkenning sem þjálfari getur fengið."
Handbolti Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn