Sautján leikmenn fara til Króatíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2012 22:15 Mynd/Valli Guðmundur Guðmundsson valdi í kvöld sautján leikmenn í íslenska landsliðið sem fara nú til Króatíu til að taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. Allir sterkustu leikmenn Íslands verða með í för fyrir utan Alexander Petersson sem er frá vegna meiðsla. 20 leikmenn voru valdir í æfingahóp Íslands en liðið mætti Noregi í kvöld og gerði jafntefli, 34-34. Þrír leikmenn detta því úr hópnum nú, þeir Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Guðmundsson og Stefán Rafn Sigurmannsson. Ísland mætir Síle í fyrsta leik á föstudaginn klukkan 18.15, Japan á laugardaginn og Króatíu á sunnudaginn. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast svo þátttökurétt á Ólympíuleikunum í sumar. Allir leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg Hreiðar Leví Guðmundsson, NötteröyAðrir leikmenn: Arnór Atlason, AG Köbenhavn Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Hannover-Burgdorf Guðjón Valur Sigurðsson, AG Köbenhavn Ingimundur Ingimundarson, Fram Kári Kristján Kristjánsson, HSG D/M Wetzlar Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Ólafur I. Stefánsson, AG Köbenhavn Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Die Bergische Handball Club Sigurbergur Sveinsson, RTV 1879 Basel Snorri Steinn Guðjónsson, AG Köbenhavn Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Handbolti Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson valdi í kvöld sautján leikmenn í íslenska landsliðið sem fara nú til Króatíu til að taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. Allir sterkustu leikmenn Íslands verða með í för fyrir utan Alexander Petersson sem er frá vegna meiðsla. 20 leikmenn voru valdir í æfingahóp Íslands en liðið mætti Noregi í kvöld og gerði jafntefli, 34-34. Þrír leikmenn detta því úr hópnum nú, þeir Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Guðmundsson og Stefán Rafn Sigurmannsson. Ísland mætir Síle í fyrsta leik á föstudaginn klukkan 18.15, Japan á laugardaginn og Króatíu á sunnudaginn. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast svo þátttökurétt á Ólympíuleikunum í sumar. Allir leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Magdeburg Hreiðar Leví Guðmundsson, NötteröyAðrir leikmenn: Arnór Atlason, AG Köbenhavn Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Hannover-Burgdorf Guðjón Valur Sigurðsson, AG Köbenhavn Ingimundur Ingimundarson, Fram Kári Kristján Kristjánsson, HSG D/M Wetzlar Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Ólafur I. Stefánsson, AG Köbenhavn Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen Rúnar Kárason, Die Bergische Handball Club Sigurbergur Sveinsson, RTV 1879 Basel Snorri Steinn Guðjónsson, AG Köbenhavn Sverre Jakobsson, Grosswallstadt Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
Handbolti Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira