LeBron með 34 stig í sigri Miami á Oklahoma | Lakers vann borgarslaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 11:31 LeBron James var heitur í Miami í nótt Nordic Photos / Getty LeBron James fór fyrir liði Miami Heat sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt. Þá vann Lakers sigur í slagnum um Los Angeles borg gegn Clippers. Lebron James og Kevin Durant voru fremstir á meðal jafningja í Miami í nótt. LeBron skoraði 34 stig í 98-93 sigri heimamanna. Kevin Durant fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn gestanna. Þriggja stiga skot hans í stöðunni 96-93 geigaði og Dwyane Wade skoraði tvö síðustu stigin af vítalínunni. Durant var stigahæstur gestanna með 30 stig. Oklahoma hefur nú tapað tveimur leikjum í röð eftir sex leikja sigurgöngu. Helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá á heimasíðu NBA-deildarinnar með því að smella hér. Í Los Angeles voru Andrew Bynum og Kobe Bryant í aðalhlutverki þegar Lakers vann 113-108 útisigur á grönnum sínum í Clippers. Bynum skoraði 36 stig en Bryant 31 stig. Hjá Clippers var Caron Butler atkvæðamestur með 28 stig.Önnur úrslit (heimalið á undan) Philadelphia 76ers 78-99 Toronto Raptors Washington Wizards 96-109 Indiana Pacers Boston Celtics 86-87 San Antonio SpursAtlanta Hawks 120-93 Charlotte BobcatsMilwaukee Bucks 107-98 Cleveland Cavaliers Denver Nuggets 92-94 New Orleans Hornets Minnesota Timberwolves 94-97 Golden State WarriorsDallas Mavericks 95-85 Memphis Grizzlies Utah Jazz 105-107 Phoenix SunsPortland Trail Blazers 101-88 New Jersey Nets NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
LeBron James fór fyrir liði Miami Heat sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt. Þá vann Lakers sigur í slagnum um Los Angeles borg gegn Clippers. Lebron James og Kevin Durant voru fremstir á meðal jafningja í Miami í nótt. LeBron skoraði 34 stig í 98-93 sigri heimamanna. Kevin Durant fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn gestanna. Þriggja stiga skot hans í stöðunni 96-93 geigaði og Dwyane Wade skoraði tvö síðustu stigin af vítalínunni. Durant var stigahæstur gestanna með 30 stig. Oklahoma hefur nú tapað tveimur leikjum í röð eftir sex leikja sigurgöngu. Helstu tilþrif úr leiknum í nótt má sjá á heimasíðu NBA-deildarinnar með því að smella hér. Í Los Angeles voru Andrew Bynum og Kobe Bryant í aðalhlutverki þegar Lakers vann 113-108 útisigur á grönnum sínum í Clippers. Bynum skoraði 36 stig en Bryant 31 stig. Hjá Clippers var Caron Butler atkvæðamestur með 28 stig.Önnur úrslit (heimalið á undan) Philadelphia 76ers 78-99 Toronto Raptors Washington Wizards 96-109 Indiana Pacers Boston Celtics 86-87 San Antonio SpursAtlanta Hawks 120-93 Charlotte BobcatsMilwaukee Bucks 107-98 Cleveland Cavaliers Denver Nuggets 92-94 New Orleans Hornets Minnesota Timberwolves 94-97 Golden State WarriorsDallas Mavericks 95-85 Memphis Grizzlies Utah Jazz 105-107 Phoenix SunsPortland Trail Blazers 101-88 New Jersey Nets
NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira