Baltasar og Leifur eru stærstu hluthafar í Truenorth Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. desember 2012 17:13 Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth. Töluverðar breytingar urðu á hluthafahópi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Truenorth í janúar á þessu ári. Með breytingunni urðu Leifur B. Dagfinnsson og Baltasar Kormákur Baltasarsson stærstu eigendur fyrirtækisins, en þeir eiga 32% hlut hvor eða samtals 64%. Fjórir lykilstarfsmenn hjá fyrirtækinu eiga svo hin 36%. Það eru þau Helga Margrét Reykdal, Finnur Jóhannsson, Rafnar Hermannsson og Þór Kjartansson. Novator á ekki lengur hlut í fyrirtækinu. Vísir sagði frá því í gær að helstu eigendur Truenorth væru Novator ehf, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Leifur Björn Dagfinnsson, Sögn ehf., félag í eigu Baltasars Kormáks Baltasarssonar og Truenorth Ísland ehf. Sú frétt var byggð á upplýsingum úr ársreikningi fyrir árið 2011. Gengið var frá viðskiptunum strax í janúar og því voru upplýsingarnar úr ársreikningnum úreltar. Hagnaðurinn Truenorth á síðasta ári nam 44 milljónum. Leifur segir að útlitið fyrir árið í ár sé mjög gott. „Það er verið að vinna að fullu í uppgjörsmálum og þetta lítur ágætlega út og lofar góðu," segir hann. Tengdar fréttir Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins Truenorth 44 milljónir króna Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins True North nam 44,2 millljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem skilað var til ársreikningaskrár rétt fyrir síðustu mánaðamót. Fyrirtækið sérhæfir sig í kvikmyndaframleiðslu og hefur meðal annars þjónustað alla helstu Hollywoodframleiðendur sem hafa komið hingað til lands að undanförnu. 27. desember 2012 15:08 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Töluverðar breytingar urðu á hluthafahópi kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Truenorth í janúar á þessu ári. Með breytingunni urðu Leifur B. Dagfinnsson og Baltasar Kormákur Baltasarsson stærstu eigendur fyrirtækisins, en þeir eiga 32% hlut hvor eða samtals 64%. Fjórir lykilstarfsmenn hjá fyrirtækinu eiga svo hin 36%. Það eru þau Helga Margrét Reykdal, Finnur Jóhannsson, Rafnar Hermannsson og Þór Kjartansson. Novator á ekki lengur hlut í fyrirtækinu. Vísir sagði frá því í gær að helstu eigendur Truenorth væru Novator ehf, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Leifur Björn Dagfinnsson, Sögn ehf., félag í eigu Baltasars Kormáks Baltasarssonar og Truenorth Ísland ehf. Sú frétt var byggð á upplýsingum úr ársreikningi fyrir árið 2011. Gengið var frá viðskiptunum strax í janúar og því voru upplýsingarnar úr ársreikningnum úreltar. Hagnaðurinn Truenorth á síðasta ári nam 44 milljónum. Leifur segir að útlitið fyrir árið í ár sé mjög gott. „Það er verið að vinna að fullu í uppgjörsmálum og þetta lítur ágætlega út og lofar góðu," segir hann.
Tengdar fréttir Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins Truenorth 44 milljónir króna Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins True North nam 44,2 millljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem skilað var til ársreikningaskrár rétt fyrir síðustu mánaðamót. Fyrirtækið sérhæfir sig í kvikmyndaframleiðslu og hefur meðal annars þjónustað alla helstu Hollywoodframleiðendur sem hafa komið hingað til lands að undanförnu. 27. desember 2012 15:08 Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins Truenorth 44 milljónir króna Hagnaður kvikmyndafyrirtækisins True North nam 44,2 millljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins sem skilað var til ársreikningaskrár rétt fyrir síðustu mánaðamót. Fyrirtækið sérhæfir sig í kvikmyndaframleiðslu og hefur meðal annars þjónustað alla helstu Hollywoodframleiðendur sem hafa komið hingað til lands að undanförnu. 27. desember 2012 15:08