Stórbankar slást um ofurríka viðskiptavini 14. apríl 2011 08:46 Bandaríski stórbankinn JP Morgan Chase hefur lýst yfir stríði á hendur Wells Fargo og ætlar að reyna að lokka til sín ofurríka viðskiptavini frá Wells Fargo. Helst vopn JP Morgan í þeirri baráttu verður krítarkort með örgjörva. Fjallað er um málið á börsen.dk en hirslur JP Morgan eru bólgnar af fé þar sem bankinn skilaði um 600 milljarða kr. hagnaði á þessum ársfjórðungi. Hagnaði sem var rúmlega 100 milljörðum kr. yfir væntingum sérfræðinga. David Porter forstjóri kortaþjónustu JP Morgan segir að það sé á hreinu að bankinn muni slá Wells Fargo út með nýja kortinu sínu. Sem fyrr segir er um kort með örgjörva að ræða í stað segulrandar og byggir þetta á svokallaðri EMV tækni. EMV örgjörvinn eykur verulega öryggi kortsins. Porter segir að JP Morgan ætli ekki bara að hjóla í Wells Fargo með þessum kortum heldur er stríð við American Express, og önnu kortafyrirtæki, einnig í uppsiglingu. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski stórbankinn JP Morgan Chase hefur lýst yfir stríði á hendur Wells Fargo og ætlar að reyna að lokka til sín ofurríka viðskiptavini frá Wells Fargo. Helst vopn JP Morgan í þeirri baráttu verður krítarkort með örgjörva. Fjallað er um málið á börsen.dk en hirslur JP Morgan eru bólgnar af fé þar sem bankinn skilaði um 600 milljarða kr. hagnaði á þessum ársfjórðungi. Hagnaði sem var rúmlega 100 milljörðum kr. yfir væntingum sérfræðinga. David Porter forstjóri kortaþjónustu JP Morgan segir að það sé á hreinu að bankinn muni slá Wells Fargo út með nýja kortinu sínu. Sem fyrr segir er um kort með örgjörva að ræða í stað segulrandar og byggir þetta á svokallaðri EMV tækni. EMV örgjörvinn eykur verulega öryggi kortsins. Porter segir að JP Morgan ætli ekki bara að hjóla í Wells Fargo með þessum kortum heldur er stríð við American Express, og önnu kortafyrirtæki, einnig í uppsiglingu.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira