Líkur á að Gordon Brown verði næsti forstjóri AGS 14. apríl 2011 14:33 Töluverðar líkur eru taldar á því að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Breta verði ráðinn sem næsti forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið í blaðinu Daily Mail. Þar segir er eftir heimildarmanni að Gordon Brown sé augljós kostur í forstjórastöðuna. Sem stendur er Gordon Brown staddur í Bandaríkjunum og hann hefur verið duglegur við að veita sjónvarpsviðtöl þar sem efnahagsmál hafa verið í brennidepli. Brown er gestur á ráðstefnu um efnahagsmál í Bretton Woods í New Hampshire en svo vill til að þar var Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn stofnaður á sínum tíma. Daily Mail segir að ráðningartími Dominque Strauss-Khan núverandi forstjóra AGS renni ekki út fyrr en næsta sumar. Hinsvegar gæti Strauss-Khan hætt fyrr en hann er talinn hafa hug á að bjóða sig fram sem forsetaefni Jafnaðarmanna í Frakklandi. Þá kemur fram að George Osborne fjármálaráðherra Breta sé ekki hrifinn af því að fá Brown sem forstjóra AGS. Osborne hefur verið óspar á það að kenna Brown um hvernig er komið fyrir bresku efnahagslífi í dag. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Töluverðar líkur eru taldar á því að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Breta verði ráðinn sem næsti forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið í blaðinu Daily Mail. Þar segir er eftir heimildarmanni að Gordon Brown sé augljós kostur í forstjórastöðuna. Sem stendur er Gordon Brown staddur í Bandaríkjunum og hann hefur verið duglegur við að veita sjónvarpsviðtöl þar sem efnahagsmál hafa verið í brennidepli. Brown er gestur á ráðstefnu um efnahagsmál í Bretton Woods í New Hampshire en svo vill til að þar var Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn stofnaður á sínum tíma. Daily Mail segir að ráðningartími Dominque Strauss-Khan núverandi forstjóra AGS renni ekki út fyrr en næsta sumar. Hinsvegar gæti Strauss-Khan hætt fyrr en hann er talinn hafa hug á að bjóða sig fram sem forsetaefni Jafnaðarmanna í Frakklandi. Þá kemur fram að George Osborne fjármálaráðherra Breta sé ekki hrifinn af því að fá Brown sem forstjóra AGS. Osborne hefur verið óspar á það að kenna Brown um hvernig er komið fyrir bresku efnahagslífi í dag.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira