Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð 17. janúar 2011 12:09 Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Í tilkynningu segir að af þessum 510 flugvélum voru 401 vél úr A320 fjölskyldunni, 91 úr A330/A340 fjölskyldunni og 18 A380 vélar. Þá tók Airbus við 644 pöntunum (574 nettó) árið 2010. Heildarvirði hinna nýju pantana miðað við listaverð fór yfir 84 milljarða bandaríkjadala brúttó (74 milljarða nettó). Þetta jafngildir 51 prósent markaðshlutdeild í heiminum miðað við nettó virði seldra flugvéla með yfir 100 sæti. Pantanirnar samanstanda af 452 vélum úr A320 fjölskyldunni, 160 úr A330/A340/A350 XWB fjölskyldunni og 32 af A380 risaþotunni. Í lok ársins 2010 voru óafgreiddar pantanir 3.552. Virði þeirra er yfir 480 milljarðar bandaríkjadala miðað við listaverð. Það jafngildir sex árum í fullri framleiðslu. Á árinu kynnti Airbus A320neo (new engine option), sem brennir 15% minna eldsneyti. Þetta jafngildir 3.600 tonnum minni koltvísýringsútblæstri á flugvél á ári. Einnig hefur framleiðsla á A350 XWB hafist á framleiðslustöðum um allan heim og hafa 36 viðskiptavinir pantað samtals 583 slíkar vélar. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Í tilkynningu segir að af þessum 510 flugvélum voru 401 vél úr A320 fjölskyldunni, 91 úr A330/A340 fjölskyldunni og 18 A380 vélar. Þá tók Airbus við 644 pöntunum (574 nettó) árið 2010. Heildarvirði hinna nýju pantana miðað við listaverð fór yfir 84 milljarða bandaríkjadala brúttó (74 milljarða nettó). Þetta jafngildir 51 prósent markaðshlutdeild í heiminum miðað við nettó virði seldra flugvéla með yfir 100 sæti. Pantanirnar samanstanda af 452 vélum úr A320 fjölskyldunni, 160 úr A330/A340/A350 XWB fjölskyldunni og 32 af A380 risaþotunni. Í lok ársins 2010 voru óafgreiddar pantanir 3.552. Virði þeirra er yfir 480 milljarðar bandaríkjadala miðað við listaverð. Það jafngildir sex árum í fullri framleiðslu. Á árinu kynnti Airbus A320neo (new engine option), sem brennir 15% minna eldsneyti. Þetta jafngildir 3.600 tonnum minni koltvísýringsútblæstri á flugvél á ári. Einnig hefur framleiðsla á A350 XWB hafist á framleiðslustöðum um allan heim og hafa 36 viðskiptavinir pantað samtals 583 slíkar vélar.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent