Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Karl Lúðvíksson skrifar 7. nóvember 2011 13:04 Mynd af www.strengir.is Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum. Stangveiði Mest lesið Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði 18 laxar á land í Urriðafossi Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði
Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum.
Stangveiði Mest lesið Vænir sjóbirtingar í Leirá Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði 18 laxar á land í Urriðafossi Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði