Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Karl Lúðvíksson skrifar 7. nóvember 2011 13:04 Mynd af www.strengir.is Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum. Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði
Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum.
Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði