Töluvert dregur úr þrýstingi á olíuverðshækkanir 8. mars 2011 08:26 Töluvert hefur dregið úr þrýstingnum á olíuverðhækkanir í morgun og raunar hafa bæði Brent olían og bandaríska léttolían lækkað í verði eða um 1,6%. Stendur Brentolían nú í 113,5 dollurum og léttolían í 104 dollurum á tunnuna. Það sem veldur þessum lækkunum er að samkvæmt frétt á Al-Jazeera sjónvarpsstöðinni hefur Muammar Gaddafi ljáð máls á því að segja af sér sem leiðtogi Líbýu. Bloomberg fréttastofan hefur eftir olíumiðlara að tilfinningin á markaðinum sé nú sú að borgarastríðinu í Líbýu muni ljúka bráðlega og olíuverðið þar með hrapa. Það hefur einnig hjálpað til að fregnir berast frá Bandaríkjunum um að þarlend stjórnvöld séu byrjuð að selja olíu úr umfangsmiklum birgðum sínum. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Töluvert hefur dregið úr þrýstingnum á olíuverðhækkanir í morgun og raunar hafa bæði Brent olían og bandaríska léttolían lækkað í verði eða um 1,6%. Stendur Brentolían nú í 113,5 dollurum og léttolían í 104 dollurum á tunnuna. Það sem veldur þessum lækkunum er að samkvæmt frétt á Al-Jazeera sjónvarpsstöðinni hefur Muammar Gaddafi ljáð máls á því að segja af sér sem leiðtogi Líbýu. Bloomberg fréttastofan hefur eftir olíumiðlara að tilfinningin á markaðinum sé nú sú að borgarastríðinu í Líbýu muni ljúka bráðlega og olíuverðið þar með hrapa. Það hefur einnig hjálpað til að fregnir berast frá Bandaríkjunum um að þarlend stjórnvöld séu byrjuð að selja olíu úr umfangsmiklum birgðum sínum.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira