Viðskipti innlent

Vöruskiptin hagstæð um rúma tíu milljarða

Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir febrúar 2011 nam útflutningur frá landinu 42,7 milljörðum króna og innflutningur 32,5 milljörðum. Vöruskiptin í febrúar, voru því hagstæð um 10,2 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar eru í dag.

Vöruskiptin í febrúar í fyrra voru hagstæð um 13,9 milljarða kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×