Arion banki: Íbúaverð mun hækka um átján prósent á næstu tveimur árum Hugrún Halldórsdóttir skrifar 29. september 2011 19:30 Íbúðaverð mun hækka um átján prósent á næstu tveimur árum að mati greiningardeildar Arion banka. Hvati til nýbyggingar verður enginn ef spár Seðlabankans um verðlækkun gengur eftir segir hagfræðingur bankans. Greiningadeildin spáir því að framboð á íbúðarhúsnæði eigi ekki eftir halda í við eftirspurn á næstu árum þar sem útlit sé fyrir nánast enga nýbyggingu vegna hás byggingarkostnaðar. Byggingarverktakar þurfi að sætta sig við minni framlegð á komandi árum þar sem meðalfermetraverð íbúðarhúsnæðis verði ríflega 10% yfir meðalbyggingarkostnaði árið 2013. Greiningardeild spáir 18% verðhækkun á íbúðarmarkaði á nafnvirði frá deginum í dag til ársins 2013 vegna umframeftirspurnar, en sú spá gengur þvert á þá spá sem unnin var fyrir Íslandsbanka fyrr í mánuðinum, þar sem gert er ráð fyrir 30-50% lækkun, auk þess sem Seðlabankinn gerir ráð fyrir frekari lækkun fasteignaverðs. „Eins og ég sé þetta þá er enginn hvati til staðar. Þegar ég segi verðhækkun á það ekki við allar íbúðir," segir Davíð Stefánsson, hagfræðingur hjá greiningadeild Arion Banka. Í ljósi þess að lítið svigrúm er fyrir hækkunum á markaði telur greiningardeildin nauðsynlegt að ná byggingarkostnaði niður til að koma nýbyggingum af stað og mæta þannig eftirspurn. „Ég held að það sé erfitt að lækka veriðið mikið. En það er hægt að skera niðuir í gæðum íbúða. Þannig við þurfum að fara að byggja ódýrara tl þess að mæta eftirspurn þeirra sem geta ekki búið dýrt," segir Davíð. Davíð segir sveitarfélögin einnig geta lækkað lóðaverð hlutdeild þess af heildarbyggingarkostnaði hefur vaxið mjög hratt á síðustu árum. „Það gæti hjálpað verulega ef lóðaverðið lækkar," segir Davíð. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Íbúðaverð mun hækka um átján prósent á næstu tveimur árum að mati greiningardeildar Arion banka. Hvati til nýbyggingar verður enginn ef spár Seðlabankans um verðlækkun gengur eftir segir hagfræðingur bankans. Greiningadeildin spáir því að framboð á íbúðarhúsnæði eigi ekki eftir halda í við eftirspurn á næstu árum þar sem útlit sé fyrir nánast enga nýbyggingu vegna hás byggingarkostnaðar. Byggingarverktakar þurfi að sætta sig við minni framlegð á komandi árum þar sem meðalfermetraverð íbúðarhúsnæðis verði ríflega 10% yfir meðalbyggingarkostnaði árið 2013. Greiningardeild spáir 18% verðhækkun á íbúðarmarkaði á nafnvirði frá deginum í dag til ársins 2013 vegna umframeftirspurnar, en sú spá gengur þvert á þá spá sem unnin var fyrir Íslandsbanka fyrr í mánuðinum, þar sem gert er ráð fyrir 30-50% lækkun, auk þess sem Seðlabankinn gerir ráð fyrir frekari lækkun fasteignaverðs. „Eins og ég sé þetta þá er enginn hvati til staðar. Þegar ég segi verðhækkun á það ekki við allar íbúðir," segir Davíð Stefánsson, hagfræðingur hjá greiningadeild Arion Banka. Í ljósi þess að lítið svigrúm er fyrir hækkunum á markaði telur greiningardeildin nauðsynlegt að ná byggingarkostnaði niður til að koma nýbyggingum af stað og mæta þannig eftirspurn. „Ég held að það sé erfitt að lækka veriðið mikið. En það er hægt að skera niðuir í gæðum íbúða. Þannig við þurfum að fara að byggja ódýrara tl þess að mæta eftirspurn þeirra sem geta ekki búið dýrt," segir Davíð. Davíð segir sveitarfélögin einnig geta lækkað lóðaverð hlutdeild þess af heildarbyggingarkostnaði hefur vaxið mjög hratt á síðustu árum. „Það gæti hjálpað verulega ef lóðaverðið lækkar," segir Davíð.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira