Viðskipti innlent

Ný skýrsla frá AGS

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Mynd úr safni
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag nýja skýrslu um endurbætur á íslenska skattkerfinu.

Þar koma fram ýmsar tillögur um umbætur á kerfinu. Til dæmis hvað varðar tekjuskatt fyrirtækja, skattlagningu launa og virðisaukaskatt.

Skattlagning náttúruauðlinda skipar veigamikinn sess í skýrslunni. Þar segir meðal annars að helsta keppikefli íslenskra stjórnvalda eigi að vera að afla aukinna verðmæta af notkun vatns- og jarðvarmaorku landsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×