Norðmenn óskuðu eftir smjöri frá Íslandi - við erum ekki aflögufær Gissur Sigurðsson skrifar 6. desember 2011 12:30 Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa smjör frá Íslandi þar sem jólaundirbúningur þar í landi er að komast í uppnám vegna smjörskorts. Mjólkursamsalan treystir sér ekki að verða við óskum Norðmannanna til að stefna ekki jólabakstri og jólahaldi hér á landi í tvísýnu. Einar Sigurðsson forstjóri Mjólkursamsölunnar staðfesti þetta við Fréttastofuna. Norskir fjölmiðlar greina frá því að neytendur séu tilbúnir til að greiða ríflegt verð, bara ef Þeir fá smjör. Reyndar er þetta ekki vandamál á Oslóar-svæðinu, því íbúar þar aka í stórum stíl yfir til Svíþjóðar til smjörkaupa, en sú er hreint ekki staða allra Norðmanna. Nokkur atriði leggjast á eitt við að skapa þetta ástand í Noregi, samkvæmt athugun Fréttastofu. Margir eru nú á vinsælum matvælakúr, þar sem smjör er notað, strangir framleiðslukvótar norskra stjórnvalda hafa ekki tekið tillit til aukinnar smjörneyslu í landinu, og óvenju mikil vætutíð víðast hvar í Noregi í sumar hafði þau áhrif að nytin féll í kúnum, sem kom niður á smjörframleiðslunni. Danski mjólkurrisinn Arla, ætlar ekki heldur að hlaupa undir bagga, og er Frétastofunni kunnugt um að íslenskar fjölskyldur í Noregi séu farnar að biðja vandamenn sína hér á landi að senda sér smjör í jólabaksturinn. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Norðmenn hafa óskað eftir að kaupa smjör frá Íslandi þar sem jólaundirbúningur þar í landi er að komast í uppnám vegna smjörskorts. Mjólkursamsalan treystir sér ekki að verða við óskum Norðmannanna til að stefna ekki jólabakstri og jólahaldi hér á landi í tvísýnu. Einar Sigurðsson forstjóri Mjólkursamsölunnar staðfesti þetta við Fréttastofuna. Norskir fjölmiðlar greina frá því að neytendur séu tilbúnir til að greiða ríflegt verð, bara ef Þeir fá smjör. Reyndar er þetta ekki vandamál á Oslóar-svæðinu, því íbúar þar aka í stórum stíl yfir til Svíþjóðar til smjörkaupa, en sú er hreint ekki staða allra Norðmanna. Nokkur atriði leggjast á eitt við að skapa þetta ástand í Noregi, samkvæmt athugun Fréttastofu. Margir eru nú á vinsælum matvælakúr, þar sem smjör er notað, strangir framleiðslukvótar norskra stjórnvalda hafa ekki tekið tillit til aukinnar smjörneyslu í landinu, og óvenju mikil vætutíð víðast hvar í Noregi í sumar hafði þau áhrif að nytin féll í kúnum, sem kom niður á smjörframleiðslunni. Danski mjólkurrisinn Arla, ætlar ekki heldur að hlaupa undir bagga, og er Frétastofunni kunnugt um að íslenskar fjölskyldur í Noregi séu farnar að biðja vandamenn sína hér á landi að senda sér smjör í jólabaksturinn.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira