Staðfestir að leita álits EFTA dómstólsins um aflandskrónur 8. febrúar 2011 12:46 Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. Samkvæmt gögnum málsins seldi Pálmi Sigmarsson fasteign 25. október 2009 sem hann átti á Bahama og keypti íslenskar krónur fyrir söluandvirðið í Bretlandi. Pálmi sótti síðan um undanþágu frá þágildandi reglum um gjaldeyrismál til Seðlabankans 8. desember 2009 til að mega flytja inn innlendan gjaldeyri til landsins og vísaði í því sambandi til laga um gjaldeyrismál frá árinu 1992. Seðlabankinn hafnaði umsókn varnaraðila 26. febrúar 2010 og var sú niðurstaða staðfest með úrskurði efnahags- og viðskiptaráðuneytisins 8. október sama ár. Pálmi höfðaði þá mál á hendur Seðlabankanum 3. nóvember 2010 og krafðist þess meðal annars að ákvörðun bankans frá 26. febrúar sama ár yrði dæmd ógild. Pálmi reisti kröfu sína meðal annars á því að ákvörðunin sé andstæð ákvæðum EES-samningsins um frjálsa fjármagnsflutninga milli aðildarríkja. Seðlabankinn kærði úrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem tekið hefur til greina kröfu Pálma um að leitað verði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins . Í Hæstarétti var talið að skýra yrði hinar matskenndu heimildir fyrrgreindra laga til að veita undanþágur frá takmörkunum á fjármagnshreyfingum með tilliti til 4. kafla III. hluta EES-samningsins sem lagagildi hefði hér á landi. Var héraðsdómur því staðfestur. Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að leitað verði ráðgefandi álitis hjá EFTA dómstólnum um innflutning á aflandskrónum til landsins. Samkvæmt gögnum málsins seldi Pálmi Sigmarsson fasteign 25. október 2009 sem hann átti á Bahama og keypti íslenskar krónur fyrir söluandvirðið í Bretlandi. Pálmi sótti síðan um undanþágu frá þágildandi reglum um gjaldeyrismál til Seðlabankans 8. desember 2009 til að mega flytja inn innlendan gjaldeyri til landsins og vísaði í því sambandi til laga um gjaldeyrismál frá árinu 1992. Seðlabankinn hafnaði umsókn varnaraðila 26. febrúar 2010 og var sú niðurstaða staðfest með úrskurði efnahags- og viðskiptaráðuneytisins 8. október sama ár. Pálmi höfðaði þá mál á hendur Seðlabankanum 3. nóvember 2010 og krafðist þess meðal annars að ákvörðun bankans frá 26. febrúar sama ár yrði dæmd ógild. Pálmi reisti kröfu sína meðal annars á því að ákvörðunin sé andstæð ákvæðum EES-samningsins um frjálsa fjármagnsflutninga milli aðildarríkja. Seðlabankinn kærði úrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem tekið hefur til greina kröfu Pálma um að leitað verði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins . Í Hæstarétti var talið að skýra yrði hinar matskenndu heimildir fyrrgreindra laga til að veita undanþágur frá takmörkunum á fjármagnshreyfingum með tilliti til 4. kafla III. hluta EES-samningsins sem lagagildi hefði hér á landi. Var héraðsdómur því staðfestur.
Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira