HM 2011: Ísland á enn möguleika á 2.-5. sæti í A-riðli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2011 09:00 Ísland hefur unnið Svartfjallaland og Angóla á HM til þessa. Mynd/Pjetur Stelpurnar okkar geta enn náð öðru sætinu í A-riðli á HM 2011 í Brasilíu með sigri á Kína og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Sterk lið bíða Íslandi í 16-liða úrslitunum ef stelpurnar komast áfram. Ísland vann í gær glæsilegan 26-20 sigur á Þýskalandi eftir að hafa verið 11-4 undir í fyrri hálfleik. Hefði Ísland tapað leiknum væri það úr leik og á leiðinni í Forsetabikarinn (keppni þeirra liða sem ekki komast í 16-liða úrslitin). Það er hins vegar enn möguleiki á því að Ísland endi í fimmta sæti riðilsins en mýmargir möguleikar eru enn í stöðunni og því spennan mjög mikil fyrir lokakeppnisdaginn í A-riðli á föstudaginn kemur. Það sem stelpurnar munu þó fyrst og fremst hugsa um er að sigur á Kína mun duga til að komast áfram í 16-liða úrslitin, óháð því hvernig aðrir leikir fara fyrr um daginn. Það liggur einnig ljóst fyrir að það lið sem endar í fjórða sæti A-riðils mætir heimsmeisturum Rússland í 16-liða úrslitunum. Liðið í þriðja sæti A-riðils mætir Spáni. Holland og Suður-Kórea mætast svo á föstudaginn í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti B-riðils. Vísir fer hér yfir möguleikana sem eru í stöðunni fyrir íslenska landsliðið:Leikirnir á föstudag (úrslit & staðan): 17.00 Angóla - Þýskaland 19.15 Noregur - Svartfjallaland 21.30 Kína - ÍslandÍsland lendir í öðru sæti:Þýskaland vinnur AngólaNoregur vinnur SvartfjallalandÍsland vinnur KínaÍsland lendir í þriðja sæti:Þýskaland vinnur Angóla (eða jafntefli)Noregur og Svartfjallaland gera jafntefliÍsland vinnur KínaÍsland lendir í fjórða sæti:Ísland vinnur Kínaúrslit annarra leikja fara á annan veg en áður hefur verið nefnteðaÍsland og Kína gera jafnteflieðaAngóla vinnur ÞýskalandÍsland tapar fyrir KínaÍsland lendir í fimmta sæti:Þýskaland vinnur Angóla (eða jafntefli)Ísland tapar fyrir Kína Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
Stelpurnar okkar geta enn náð öðru sætinu í A-riðli á HM 2011 í Brasilíu með sigri á Kína og hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Sterk lið bíða Íslandi í 16-liða úrslitunum ef stelpurnar komast áfram. Ísland vann í gær glæsilegan 26-20 sigur á Þýskalandi eftir að hafa verið 11-4 undir í fyrri hálfleik. Hefði Ísland tapað leiknum væri það úr leik og á leiðinni í Forsetabikarinn (keppni þeirra liða sem ekki komast í 16-liða úrslitin). Það er hins vegar enn möguleiki á því að Ísland endi í fimmta sæti riðilsins en mýmargir möguleikar eru enn í stöðunni og því spennan mjög mikil fyrir lokakeppnisdaginn í A-riðli á föstudaginn kemur. Það sem stelpurnar munu þó fyrst og fremst hugsa um er að sigur á Kína mun duga til að komast áfram í 16-liða úrslitin, óháð því hvernig aðrir leikir fara fyrr um daginn. Það liggur einnig ljóst fyrir að það lið sem endar í fjórða sæti A-riðils mætir heimsmeisturum Rússland í 16-liða úrslitunum. Liðið í þriðja sæti A-riðils mætir Spáni. Holland og Suður-Kórea mætast svo á föstudaginn í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti B-riðils. Vísir fer hér yfir möguleikana sem eru í stöðunni fyrir íslenska landsliðið:Leikirnir á föstudag (úrslit & staðan): 17.00 Angóla - Þýskaland 19.15 Noregur - Svartfjallaland 21.30 Kína - ÍslandÍsland lendir í öðru sæti:Þýskaland vinnur AngólaNoregur vinnur SvartfjallalandÍsland vinnur KínaÍsland lendir í þriðja sæti:Þýskaland vinnur Angóla (eða jafntefli)Noregur og Svartfjallaland gera jafntefliÍsland vinnur KínaÍsland lendir í fjórða sæti:Ísland vinnur Kínaúrslit annarra leikja fara á annan veg en áður hefur verið nefnteðaÍsland og Kína gera jafnteflieðaAngóla vinnur ÞýskalandÍsland tapar fyrir KínaÍsland lendir í fimmta sæti:Þýskaland vinnur Angóla (eða jafntefli)Ísland tapar fyrir Kína
Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira