Handbolti

HM 2011: Sagt eftir Þýskalandsleikinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handbolta voru vitanlega hæstánægðir með frábæran sigur á liði Þýskalands, 26-20, á HM í Brasilíu í gær.

Sigurður Elvar Þórólfsson, íþróttafréttamaður, er staddur í Brasilíu og tók viðtöl við Ágúst Jóhannesson þjálfara, Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur, Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Karen Knútsdóttur.

Viðtölin má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×