Við hvað starfa stelpurnar okkar? Sigurður Elvar Þórólfsson í Santos skrifar 8. desember 2011 07:30 Í útlöndum að spila handbolta 1. Harpa Eyjólfsdóttir, 24 ára skytta, leikmaður með Spårvägens í Svíþjóð. 2. Rut Jónsdóttir, 21 árs skytta, leikmaður hjá Team Tvis Holstebro í Danmörku. 3. Þórey Rósa Stefánsdóttir, 22 ára hornamaður, leikmaður hjá Team Tvis Holstebro í Danmörku. 4. Arna Sif Pálsdóttir, 23 ára línumaður, leikmaður hjá Aalborg í Danmörku. 5. Karen Knútsdóttir, 21 árs leikstjórnandi, leikmaður hjá HSB Bomberg Lippe í Þýskalandi. Á vinnumarkaði og í atvinnuleit 1. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, 32 ára hornamaður, starfar hjá fyrirtækinu Bros. 2. Dagný Skúladóttir, 31 árs hornamaður, starfsmaður hjá Icelandair. 3. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, 29 ára markvörður hjá Val, í atvinnuleit. 4. Hrafnhildur Skúladóttir, 34 ára skytta, umsjónarkennari í 4. bekk í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. 5. Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, 27 ára leikstjórnandi, starfsmaður Puma-umboðsins. 6. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, 26 ára línumaður, starfsmaður hjá Eimskip. Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu á HM hafa fæstar atvinnu af því að spila handbolta. Fimm leikmenn af alls sextán í landsliðshópnum leika með liðum erlendis og 11 leikmenn eru við nám og störf á Íslandi. Reyndar er einn leikmaður í atvinnuleit eins og komið hefur margoft fram. Íslenska liðið er frekar ungt og tveir leikmenn hafa ekki náð tvítugsaldri og eru enn í framhaldsskóla. Ýmis störfá skólabekk 1. Þorgerður Anna Atladóttir, 19 ára skytta, nemi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. 2. Stella Sigurðardóttir, 21 árs skytta, í viðskiptafræðinámi við Háskóla Íslands. 3. Sunneva Einarsdóttir, 21 árs markvörður hjá Val, á 2. ári í félagsráðgjöf í Háskóla Íslands. 4. Birna Berg Haraldsdóttir, 18 ára skytta, nemi í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. 5. Ásta Birna Gunnarsdóttir, 27 ára hornamaður, leikmaður Fram, í meistaranámi í hagfræði við HÍ.Einn grunnskólakennari er með í för og einn meistaranemi í hagfræði. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir vinnur hjá Eimskip og er víst ekki að stjórna krananum við höfnina. Hanna Guðrún Stefánsdóttir starfar hjá fyrirtækinu Bros og nýtir sumarfríið sitt í að spila með Íslandi í Brasilíu. Og svona mætti lengi telja. Þrír leikmenn eiga börn í íslenska liðinu. Systurnar Hrafnhildur og Dagný Skúladætur eiga tvö börn hvor og markvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir á einnig tvö börn. Íslenska landsliðið lék í gær við Þjóðverja í næstsíðustu umferð A-riðilsins í Santos. Umfjöllun um leikinn má finna á Vísi og þar verða einnig birt brot úr þætti Þorsteins J. frá Stöð 2 sport. Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Á vinnumarkaði og í atvinnuleit 1. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, 32 ára hornamaður, starfar hjá fyrirtækinu Bros. 2. Dagný Skúladóttir, 31 árs hornamaður, starfsmaður hjá Icelandair. 3. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, 29 ára markvörður hjá Val, í atvinnuleit. 4. Hrafnhildur Skúladóttir, 34 ára skytta, umsjónarkennari í 4. bekk í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. 5. Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, 27 ára leikstjórnandi, starfsmaður Puma-umboðsins. 6. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, 26 ára línumaður, starfsmaður hjá Eimskip. Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu á HM hafa fæstar atvinnu af því að spila handbolta. Fimm leikmenn af alls sextán í landsliðshópnum leika með liðum erlendis og 11 leikmenn eru við nám og störf á Íslandi. Reyndar er einn leikmaður í atvinnuleit eins og komið hefur margoft fram. Íslenska liðið er frekar ungt og tveir leikmenn hafa ekki náð tvítugsaldri og eru enn í framhaldsskóla. Ýmis störfá skólabekk 1. Þorgerður Anna Atladóttir, 19 ára skytta, nemi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. 2. Stella Sigurðardóttir, 21 árs skytta, í viðskiptafræðinámi við Háskóla Íslands. 3. Sunneva Einarsdóttir, 21 árs markvörður hjá Val, á 2. ári í félagsráðgjöf í Háskóla Íslands. 4. Birna Berg Haraldsdóttir, 18 ára skytta, nemi í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. 5. Ásta Birna Gunnarsdóttir, 27 ára hornamaður, leikmaður Fram, í meistaranámi í hagfræði við HÍ.Einn grunnskólakennari er með í för og einn meistaranemi í hagfræði. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir vinnur hjá Eimskip og er víst ekki að stjórna krananum við höfnina. Hanna Guðrún Stefánsdóttir starfar hjá fyrirtækinu Bros og nýtir sumarfríið sitt í að spila með Íslandi í Brasilíu. Og svona mætti lengi telja. Þrír leikmenn eiga börn í íslenska liðinu. Systurnar Hrafnhildur og Dagný Skúladætur eiga tvö börn hvor og markvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir á einnig tvö börn. Íslenska landsliðið lék í gær við Þjóðverja í næstsíðustu umferð A-riðilsins í Santos. Umfjöllun um leikinn má finna á Vísi og þar verða einnig birt brot úr þætti Þorsteins J. frá Stöð 2 sport.
Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira