Utan vallar: Fleiri leikmenn þurfa að fara í sterkari deildir Sigurður Elvar Þórólfsson í Santos skrifar 8. desember 2011 07:00 Stella Sigurðardóttir. mynd/pjetur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fyrsta sinn í sögunni í úrslitum heimsmeistaramótsins hér í Brasilíu. Þegar þetta er skrifað hefur Ísland leikið þrjá leiki, unnið einn og tapað tveimur. Það er stórt afrek fyrir litla Ísland að vera með lið í þessari keppni. Stelpurnar okkar eru búnar að stimpla sig inn á meðal 24 bestu þjóða heims og það tekur enginn af þeim. Það er augljóst að það er verk að vinna fyrir íslenskar handboltakonur, sé tekið mið af fyrstu þremur leikjunum. Það vantar hraða og styrk í liðið. Og það má leiða að því líkur að of margir leikmenn fái ekki nógu mörg verkefni við hæfi í deildarkeppninni á Íslandi. Fleiri leikmenn þurfa að komast í betri deildarkeppni, líkt og þróunin hefur verið hjá karlalandsliðinu undanfarna áratugi. Því miður er deildarkeppnin á Íslandi með þeim hætti að flestir bestu leikmennirnir eru hjá 2-3 liðum. Samkeppnin er því ekki alltaf mikil og það er ókostur. Æfingin skapar meistarann og það þurfa íslenskar handboltakonur að hafa í huga líkt og aðrir afreksíþróttamenn. Það þarf að auka æfingamagnið, leggja meira á sig og nálgast þannig þær þjóðir sem eru okkur framar í dag. Það er ekki hægt að stytta sér leið að markmiðinu. Lið Íslands er ungt að árum. Leikmenn sem eru enn í framhaldsskóla og nokkrir rétt skriðnir yfir tvítugt. Þetta lið á bara eftir að vaxa og eflast á næstu misserum. Og það eru miklar líkur á því að þetta lið komist á fleiri stórmót á allra næstu árum. Forráðamenn Handknattleikssambands Íslands eru án efa stoltir af þeim árangri sem A-landslið Íslands hafa náð á undanförnum árum. Karlalandsliðið hefur verið í fremstu röð í mörg ár og konurnar eru smátt og smátt að hækka flugið í alþjóðlegum handbolta. Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fyrsta sinn í sögunni í úrslitum heimsmeistaramótsins hér í Brasilíu. Þegar þetta er skrifað hefur Ísland leikið þrjá leiki, unnið einn og tapað tveimur. Það er stórt afrek fyrir litla Ísland að vera með lið í þessari keppni. Stelpurnar okkar eru búnar að stimpla sig inn á meðal 24 bestu þjóða heims og það tekur enginn af þeim. Það er augljóst að það er verk að vinna fyrir íslenskar handboltakonur, sé tekið mið af fyrstu þremur leikjunum. Það vantar hraða og styrk í liðið. Og það má leiða að því líkur að of margir leikmenn fái ekki nógu mörg verkefni við hæfi í deildarkeppninni á Íslandi. Fleiri leikmenn þurfa að komast í betri deildarkeppni, líkt og þróunin hefur verið hjá karlalandsliðinu undanfarna áratugi. Því miður er deildarkeppnin á Íslandi með þeim hætti að flestir bestu leikmennirnir eru hjá 2-3 liðum. Samkeppnin er því ekki alltaf mikil og það er ókostur. Æfingin skapar meistarann og það þurfa íslenskar handboltakonur að hafa í huga líkt og aðrir afreksíþróttamenn. Það þarf að auka æfingamagnið, leggja meira á sig og nálgast þannig þær þjóðir sem eru okkur framar í dag. Það er ekki hægt að stytta sér leið að markmiðinu. Lið Íslands er ungt að árum. Leikmenn sem eru enn í framhaldsskóla og nokkrir rétt skriðnir yfir tvítugt. Þetta lið á bara eftir að vaxa og eflast á næstu misserum. Og það eru miklar líkur á því að þetta lið komist á fleiri stórmót á allra næstu árum. Forráðamenn Handknattleikssambands Íslands eru án efa stoltir af þeim árangri sem A-landslið Íslands hafa náð á undanförnum árum. Karlalandsliðið hefur verið í fremstu röð í mörg ár og konurnar eru smátt og smátt að hækka flugið í alþjóðlegum handbolta.
Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita