Fjölnir vann í Njarðvík | Stigaskor kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2011 21:00 Mynd/Stefán Fjölnir vann óvæntan sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna körfubolta í kvöld og Keflavík heldur því toppsætinu þrátt fyrir óvænt tap í Hólminum. Valur vann Hamar í Hveragerði og staða Hamarsliðsins á botninum versnaði því eftir úrslit kvöldsins. Fjölnir vann átta stiga útisigur í Njarðvík og hefur því unnið tvo leiki í röð og náð fjögurra stiga forskot á Hamar í fallbaráttunni. Njarðvíkurliðið var búið að vinna fjóra leiki í röð og átti möguleika á að fara á toppinn með sigri. Liðið lék án bandarísku leikmannanna Shanae Baker-Brice og Lele Hardy og það munaði greinilega mikið um þær. Valskonur áttu góðan endasprett í Hveragerði og tryggðu sér 73-68 sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-18. Þetta er ekki í fysta sinn sem Hamarsliðið missir frá sér forystu í lokin og liðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð. KR og Keflavík töpuðu líka óvænt leikjum sínum eins og áður hefur komið fram en það má sjá öll úrslit og stigaskor leikmanna í kvöld hér fyrir neðan.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Njarðvík-Fjölnir 60-68 (18-19, 6-19, 27-13, 9-17)Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 21 (12 frák.), Salbjörg Sævarsdóttir 15, Ólöf Helga Pálsdóttir 7 (10 frák./5 stolnir), Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 32/6 fráköst/13 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 8/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 7/11 fráköst, Katina Mandylaris 7/17 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Hamar-Valur 68-73 (13-11, 16-22, 21-14, 18-26)Hamar: Samantha Murphy 30/8 fráköst, Katherine Virginia Graham 11/6 fráköst/5 stolnir, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 7, Sóley Guðgeirsdóttir 4.Valur: Melissa Leichlitner 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 8/10 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 4/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2, María Björnsdóttir 2.KR-Haukar 58-70 (13-15, 13-26, 21-13, 11-16)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 12/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Erica Prosser 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Haukar: Hope Elam 20/8 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 16, Jence Ann Rhoads 10/9 stoðsendingar/5 stolnir, Guðrún Ósk Ámundardóttir 9/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst.Snæfell-Keflavík 68-61 (21-11, 16-13, 12-17, 19-20)Snæfell: Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst, Kieraah Marlow 15/13 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 13/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Jaleesa Butler 21/6 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Fjölnir vann óvæntan sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Iceland Express deild kvenna körfubolta í kvöld og Keflavík heldur því toppsætinu þrátt fyrir óvænt tap í Hólminum. Valur vann Hamar í Hveragerði og staða Hamarsliðsins á botninum versnaði því eftir úrslit kvöldsins. Fjölnir vann átta stiga útisigur í Njarðvík og hefur því unnið tvo leiki í röð og náð fjögurra stiga forskot á Hamar í fallbaráttunni. Njarðvíkurliðið var búið að vinna fjóra leiki í röð og átti möguleika á að fara á toppinn með sigri. Liðið lék án bandarísku leikmannanna Shanae Baker-Brice og Lele Hardy og það munaði greinilega mikið um þær. Valskonur áttu góðan endasprett í Hveragerði og tryggðu sér 73-68 sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-18. Þetta er ekki í fysta sinn sem Hamarsliðið missir frá sér forystu í lokin og liðið hefur nú tapað sjö leikjum í röð. KR og Keflavík töpuðu líka óvænt leikjum sínum eins og áður hefur komið fram en það má sjá öll úrslit og stigaskor leikmanna í kvöld hér fyrir neðan.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Njarðvík-Fjölnir 60-68 (18-19, 6-19, 27-13, 9-17)Njarðvík: Petrúnella Skúladóttir 21 (12 frák.), Salbjörg Sævarsdóttir 15, Ólöf Helga Pálsdóttir 7 (10 frák./5 stolnir), Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 32/6 fráköst/13 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 8/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 7/11 fráköst, Katina Mandylaris 7/17 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Hamar-Valur 68-73 (13-11, 16-22, 21-14, 18-26)Hamar: Samantha Murphy 30/8 fráköst, Katherine Virginia Graham 11/6 fráköst/5 stolnir, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 7, Sóley Guðgeirsdóttir 4.Valur: Melissa Leichlitner 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 8/10 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 4/5 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2, María Björnsdóttir 2.KR-Haukar 58-70 (13-15, 13-26, 21-13, 11-16)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 12/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Erica Prosser 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Haukar: Hope Elam 20/8 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 16, Jence Ann Rhoads 10/9 stoðsendingar/5 stolnir, Guðrún Ósk Ámundardóttir 9/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst.Snæfell-Keflavík 68-61 (21-11, 16-13, 12-17, 19-20)Snæfell: Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst, Kieraah Marlow 15/13 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 13/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Jaleesa Butler 21/6 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira