Jón Ólafsson hefur keypt kínverska fyrirtækið China Water & drinks sem samanstendur af níu fyrirtækjum. Fyrirtækin starfa í austur og suðaustur Kína. Meðal annars í Hong Kong, Sjanghæ, Guangzhou og Xian
Fyrirtækið var áður í eigu Heckmann fyrirtækisins.
Rúmlega þúsund manns starfa hjá fyrirtækjunum og framleiðslugeta fyrirtækjanna eru 1,3 milljarður flaskna á ári.
Fyrirtæki Jóns, Icelandic Water Holdings ehf., var stofnað í apríl 2004 og er staðsett í Ölfusi. Félagið er í eigu Jóns Ólafssonar, Kristjáns Ólafssonar og Anaheuser-Busch.
Jón Ólafsson kaupir níu vatnsverksmiðjur í Kína

Mest lesið


Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði
Viðskipti innlent

Lofar bongóblíðu við langþráð langborð
Viðskipti innlent

Spá 2,2 prósent hagvexti í ár
Viðskipti innlent

Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS
Viðskipti innlent

Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent

Minnstu sparisjóðirnir sameinast
Viðskipti innlent

Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum
Viðskipti innlent
