Viðskipti innlent

Leggur til sameiginlegan flota

Frá Færeyjum.
Frá Færeyjum.

Færeyskur vísindamaður, Hans Ellefsen, segir að sameiginlegar tekjur Íslendinga, Færeyinga og Norðmanna af uppsjávarveiðum

væru meiri ef þessi þrjú ríki myndu gera út sameiginlegan uppsjávarflota.

Ellefsen hefur sent frá sér skýrslu um rannsóknir sínar, þar sem hann skoðar hvaða hag ríkin gætu haft af slíku fyrirkomulagi í veiðum á síld, loðnu,

kolmunna og makríl. Þannig segir samningsstöðu ríkjanna gagnvart

ESB hafa verið mun sterkari í deilunni um makrílkvóta. - gb






Fleiri fréttir

Sjá meira


×