Bilderberg hópurinn fundar í St. Moritz í Sviss 10. júní 2011 07:37 Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. Frétt á sjónsvarpsstöðinni CNBC hefst á þeim orðum að Dominique Strauss-Kahn verði að sjálfsögðu fjarverandi að þessu sinni en um 120 valdamestu og auðugustu menn heimsins eru til staðar í St. Moritz þar sem þeir ræða um alþjóða- og efnahagsmál. Bilderberg hópurinn kom fyrst saman árið 1954, aðallega til að berjast gegn kommúnistum. Hlutverk hópsins hefur breyst í gegnum árin og nú eru fundir hans einkum ætlaðir til að efla tengslanet milli hinna valdamiklu og auðugu. Hinsvegar er ætíð mikil leynd yfir því hverjir sitji á þessum fundum og hvað rætt er um. Þrír Íslendingar hafa setið fundi Bilderberg í gegnum árin, þeir Geir Hallgrímsson og Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherrar og Björn Bjarnason fyrrum dómsmálráðherra. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. Frétt á sjónsvarpsstöðinni CNBC hefst á þeim orðum að Dominique Strauss-Kahn verði að sjálfsögðu fjarverandi að þessu sinni en um 120 valdamestu og auðugustu menn heimsins eru til staðar í St. Moritz þar sem þeir ræða um alþjóða- og efnahagsmál. Bilderberg hópurinn kom fyrst saman árið 1954, aðallega til að berjast gegn kommúnistum. Hlutverk hópsins hefur breyst í gegnum árin og nú eru fundir hans einkum ætlaðir til að efla tengslanet milli hinna valdamiklu og auðugu. Hinsvegar er ætíð mikil leynd yfir því hverjir sitji á þessum fundum og hvað rætt er um. Þrír Íslendingar hafa setið fundi Bilderberg í gegnum árin, þeir Geir Hallgrímsson og Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherrar og Björn Bjarnason fyrrum dómsmálráðherra.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira