Viðskipti innlent

Bensínverð tíu krónum lægra

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Bensínlítrinn á sjálfsafgreiðslustöðum er tíu krónum ódýrari sé borgað með dælulykli frá Orkunni og Atlantsolíu og má því búast við talsverðu annríki á stöðunum í dag. Mikil ferðamannahelgi er framundan enda Hvítasunnuhelgi framundan.

Ódýrasta verð samkvæmt heimasíðunni gsmbensín.is. er 232 krónur lítrinn fyrir 95. okt. bensín og 230.80 fyrir dísel olíu. Þeir sem borga með dælulykli fá því tíu króna afslátt af þeirri upphæð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×