Handbolti

Fjögur stig með sér í milliriðla - hvað þýðir það?

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Í myndbrotinu hér fyrir ofan má sjá útskýringu á því af hverju leikurinn gegn Noregi á morgun skiptir svo miklu máli.

Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður útskýrir í myndbrotinu hvað það þýðir að fara með fjögur stig með sér í milliriðlana.

Ísland er öruggt áfram í milliriðlakeppnina en leikurinn gegn Noregi skiptir engu að síður miklu upp á framhaldið að gera.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×