Kröftug uppsveifla á markaðinum í Tókýó 22. mars 2011 08:28 Kröftug uppsveifla varð á hlutabréfamarkaðinum í Tókýó í nótt en Nikkei vísitalan hækkaði um tæp 4,4%. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem hlutabréf hækka í verði á markaðinum. Þrátt fyrir miklar hækkanir í Tókýó undanfarna þrjá markaðsdaga er Nikkei vísitalan ennþá 8% lægri en hún var áður en jarðskjálftinn og flóðbylgjan sem fylgdi honum skall á Japan. Í frétt um málið á börsen.dk segir að fréttir um að geislavirknin í Fukushima kjarnorkuverinu sé í rénun hafi haft töluvert að segja um hækkunin í Tókýó sem og að stórfelldar aðgerðir seðlabanka G7 ríkjanna til að veikja jenið hafi borið tilætlaðan árangur. Þá hafa yfirlýsingar ofurfjárfestirins Warren Buffett um að hann sjái kauptækifæri á markaðinum í Japan haft sitt að segja. Margir fjárfestar taka hvert orð Buffett um markaðinn sem heilaga ritningu. Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kröftug uppsveifla varð á hlutabréfamarkaðinum í Tókýó í nótt en Nikkei vísitalan hækkaði um tæp 4,4%. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem hlutabréf hækka í verði á markaðinum. Þrátt fyrir miklar hækkanir í Tókýó undanfarna þrjá markaðsdaga er Nikkei vísitalan ennþá 8% lægri en hún var áður en jarðskjálftinn og flóðbylgjan sem fylgdi honum skall á Japan. Í frétt um málið á börsen.dk segir að fréttir um að geislavirknin í Fukushima kjarnorkuverinu sé í rénun hafi haft töluvert að segja um hækkunin í Tókýó sem og að stórfelldar aðgerðir seðlabanka G7 ríkjanna til að veikja jenið hafi borið tilætlaðan árangur. Þá hafa yfirlýsingar ofurfjárfestirins Warren Buffett um að hann sjái kauptækifæri á markaðinum í Japan haft sitt að segja. Margir fjárfestar taka hvert orð Buffett um markaðinn sem heilaga ritningu.
Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent