Handbolti

Ferðalag HM-boltans frá Pakistan til Svíþjóðar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Það verður spilað með Select-bolta á HM og hefur boltinn mikið verið auglýstur á síðustu vikum.

Búinn var til sérstakur risabolti sem sagður er vera stærsti handbolti heims. Boltinn er búinn að vera á ferðalagi í Svíþjóð til þess að kynna mótið.

Select hefur nú búið til myndband um ferðalag boltans frá Pakistan til Svíþjóðar og má sjá það hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×