Vilja kaupa Haga 10. febrúar 2011 18:43 Fjárfestarnir Árni Hauksson og Friðrik Hallbjörn Karlsson fara fyrir hópi þeirra fjárfesta sem hyggjast kaupa þriðjungshlut í Högum. Sjóður í rekstri Stefnis, verðbréfasjóðs Arion banka kemur líka að kaupunum. Samningaviðræður um kaupin standa nú yfir. Hagar eru langstærsta verslunarfyrirtæki landsins og reka meðal annars Hagkaup og Bónus. Samningaviðræður um kaupin standa nú yfir, en engin endanleg ákvörðun hefur verið tekin. Samkvæmt heimildum fréttastofu yrðu helstu aðilar að kaupunum þeir Árni Hauksson og Friðrik Hallbjörn Karlsson auk lífeyrissjóða. Hópurinn hyggst kaupa um 34% hlut í Högum. Sjóður í rekstri Stefnis, dótturfélags Arion banka sem rekur verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, kemur líka að kaupunum. Sjóðurinn er hins vegar ekki í eigu Stefnis og því ekki hægt að halda því fram að Arion banki sé að selja dótturfyrirtæki sínu Haga, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum í dag. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að Arion Banki hafi hafnað 20 milljarða tilboði í 95% hlutafé Haga, talið er að það tilboð sé frá erlendum fjárfestum. Bankinn segir að stefnt hafi verið að sölu 15-29% kjölfjárfestuhlutar, en öll tilboð hafi þó verið tekin til greina. Þá greindi fréttastofa jafnframt frá því í hádeginu í dag að Framtakssjóður Íslands hafi ásamt innlendum og erlendum fjárfestum boðið í um 60-90% hlut. Sjálfur ætlaði sjóðurinn að eiga um 25%. Ólíklegt er þó að að því tilboði verði gengið. Þeir Árni Hauksson og Friðrik Hallbjörn Karlsson hafa verið viðskiptafélagar um árabil. Þeir keyptu Húsasmiðjuna af börnum Snorra Halldórssonar á rúma 3,7 milljarða króna árið 2002, en seldu það Baugi tæpum þremur árum seinna. Tengdar fréttir Stefnir átti hæsta tilboðið í Haga Stefnir átti hæsta tilboðið í kjölfestuhlut í Högum, en Arion banki hefur unnið að því að selja félagið undanfarna mánuði. Nokkur kergja er sögð í öðrum sem tóku þátt í söluferlinu vegna þessa, enda um að ræða dótturfyrirtæki Arion banka. 10. febrúar 2011 08:02 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Fjárfestarnir Árni Hauksson og Friðrik Hallbjörn Karlsson fara fyrir hópi þeirra fjárfesta sem hyggjast kaupa þriðjungshlut í Högum. Sjóður í rekstri Stefnis, verðbréfasjóðs Arion banka kemur líka að kaupunum. Samningaviðræður um kaupin standa nú yfir. Hagar eru langstærsta verslunarfyrirtæki landsins og reka meðal annars Hagkaup og Bónus. Samningaviðræður um kaupin standa nú yfir, en engin endanleg ákvörðun hefur verið tekin. Samkvæmt heimildum fréttastofu yrðu helstu aðilar að kaupunum þeir Árni Hauksson og Friðrik Hallbjörn Karlsson auk lífeyrissjóða. Hópurinn hyggst kaupa um 34% hlut í Högum. Sjóður í rekstri Stefnis, dótturfélags Arion banka sem rekur verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, kemur líka að kaupunum. Sjóðurinn er hins vegar ekki í eigu Stefnis og því ekki hægt að halda því fram að Arion banki sé að selja dótturfyrirtæki sínu Haga, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum í dag. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að Arion Banki hafi hafnað 20 milljarða tilboði í 95% hlutafé Haga, talið er að það tilboð sé frá erlendum fjárfestum. Bankinn segir að stefnt hafi verið að sölu 15-29% kjölfjárfestuhlutar, en öll tilboð hafi þó verið tekin til greina. Þá greindi fréttastofa jafnframt frá því í hádeginu í dag að Framtakssjóður Íslands hafi ásamt innlendum og erlendum fjárfestum boðið í um 60-90% hlut. Sjálfur ætlaði sjóðurinn að eiga um 25%. Ólíklegt er þó að að því tilboði verði gengið. Þeir Árni Hauksson og Friðrik Hallbjörn Karlsson hafa verið viðskiptafélagar um árabil. Þeir keyptu Húsasmiðjuna af börnum Snorra Halldórssonar á rúma 3,7 milljarða króna árið 2002, en seldu það Baugi tæpum þremur árum seinna.
Tengdar fréttir Stefnir átti hæsta tilboðið í Haga Stefnir átti hæsta tilboðið í kjölfestuhlut í Högum, en Arion banki hefur unnið að því að selja félagið undanfarna mánuði. Nokkur kergja er sögð í öðrum sem tóku þátt í söluferlinu vegna þessa, enda um að ræða dótturfyrirtæki Arion banka. 10. febrúar 2011 08:02 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Stefnir átti hæsta tilboðið í Haga Stefnir átti hæsta tilboðið í kjölfestuhlut í Högum, en Arion banki hefur unnið að því að selja félagið undanfarna mánuði. Nokkur kergja er sögð í öðrum sem tóku þátt í söluferlinu vegna þessa, enda um að ræða dótturfyrirtæki Arion banka. 10. febrúar 2011 08:02