Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Af jólasveinum allra heima Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Ilmkerti Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Af jólasveinum allra heima Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Ilmkerti Jólin Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin