Viðskipti innlent

ÍV veita 100% afslátt af söluþóknun sjóða

Íslensk verðbréf (ÍV) munu veita 100% afsláttur af söluþóknun sjóða fram til 31. mars n.k.

Þetta kemur fram á vefsíðu ÍV. Þar segir að bæði sé um að ræða Áskriftarsjóð ríkisverðbréfa og Ríkisskuldabréfasjóð ÍV en öllu jöfnu er söluþóknun þessara sjóða 1%.

Sem fyrr er engin söluþóknun í Skammtímasjóði ÍV.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×