Tvær milljónir farþega árið 2012 - flogið til Denver 14. september 2011 16:31 Ríkisstjóri Coloradofylkis í Bandaríkjunum, John Hickenlooper, og borgarstjórinn í Denver, Michael Hancock, héldu í morgun fréttamannafund á alþjóðaflugvellinum í Denver til að tilkynna áætlunarflug Icelandair til borgarinnar. Viðstaddir voru einnig Kim Day, framkvæmdastjóri flugvallarins, Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs og Þorsteinn Egilsson, svæðisstjóri í Norður-Ameríku. mynd/icelandair Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Denver í Colorado frá og með 10. maí á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku allt árið. Af því tilefni var haldinn blaðamannafundur á alþjóðaflugvellinum í Denver í morgun til að tilkynna um áætlunarflugið. Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákvörðun Icelandair um að hefja heilsársflug til borgarinnar á næsta ári vekji mikla athygli í Denver og í máli stjórnmálaleiðtoganna kom fram að þeir telja töluverð líkindi með Denver og Íslandi þegar kemur að flugsamgöngum. Denver sé tengimiðstöð fyrir innanlandsflug í Bandaríkjunum og Ísland sé tengistöð fyrir Bandaríkin og allra helst Evrópuborga. Mikil tækifæri skapist með beinu flug á mili borganna. Borgarstjóri Denver sagði á blaðamannafundinum í morgun að koma Icelandair hefði mikil og jákvæð áhrif á efnahagslífið í Colorado. „Hann sagði þau áhrif nema um 28 milljónum dollara, eða 3,3 milljörðum króna. Um 300 störf yrðu til og þar af 33 bein ný störf. Flug Icelandair muni skapa sem nemur um einum milljarði króna í beinar launatekjur og um 2,2 milljarða króna í almennri neyslu ferðamanna í ríkinu," segir í tilkynningunni. Flugáætlun Icelandair fyrir árið 2012 er sú stærsta í sögu félagsins og um 13 prósent umfangsmeiri en á þessu ári. Gert er ráð fyrir að farþegar félagsins verði um 2 milljónir á árinu 2012, en samkvæmt áætlunum verða þeir tæplega 1,8 milljónir á árinu 2011. Alls verða 15 Boeing 757 flugvélar nýttar á næsta ári, tveimur fleiri en á þessu ári. Þær munu taka á loftallt að 400 sinnum á viku yfir sumarið og þegar mest lætur verða um 10 þúsund farþegar á sólarhring. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Denver í Colorado frá og með 10. maí á næsta ári. Flogið verður fjórum sinnum í viku allt árið. Af því tilefni var haldinn blaðamannafundur á alþjóðaflugvellinum í Denver í morgun til að tilkynna um áætlunarflugið. Í tilkynningu frá Icelandair segir að ákvörðun Icelandair um að hefja heilsársflug til borgarinnar á næsta ári vekji mikla athygli í Denver og í máli stjórnmálaleiðtoganna kom fram að þeir telja töluverð líkindi með Denver og Íslandi þegar kemur að flugsamgöngum. Denver sé tengimiðstöð fyrir innanlandsflug í Bandaríkjunum og Ísland sé tengistöð fyrir Bandaríkin og allra helst Evrópuborga. Mikil tækifæri skapist með beinu flug á mili borganna. Borgarstjóri Denver sagði á blaðamannafundinum í morgun að koma Icelandair hefði mikil og jákvæð áhrif á efnahagslífið í Colorado. „Hann sagði þau áhrif nema um 28 milljónum dollara, eða 3,3 milljörðum króna. Um 300 störf yrðu til og þar af 33 bein ný störf. Flug Icelandair muni skapa sem nemur um einum milljarði króna í beinar launatekjur og um 2,2 milljarða króna í almennri neyslu ferðamanna í ríkinu," segir í tilkynningunni. Flugáætlun Icelandair fyrir árið 2012 er sú stærsta í sögu félagsins og um 13 prósent umfangsmeiri en á þessu ári. Gert er ráð fyrir að farþegar félagsins verði um 2 milljónir á árinu 2012, en samkvæmt áætlunum verða þeir tæplega 1,8 milljónir á árinu 2011. Alls verða 15 Boeing 757 flugvélar nýttar á næsta ári, tveimur fleiri en á þessu ári. Þær munu taka á loftallt að 400 sinnum á viku yfir sumarið og þegar mest lætur verða um 10 þúsund farþegar á sólarhring.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur