Viðskipti innlent

Aflinn 20% minni en í fyrra

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Heildaraflinn í ágúst var 20% minni en í fyrra.
Heildaraflinn í ágúst var 20% minni en í fyrra. Mynd/ Stefán.
Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum ágústmánuði var 20,3% minni en í ágúst í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 1,0% miðað við sama tímabil í fyrra. Aflinn nam alls 110.087 tonnum í ágúst síðastliðnum samanborið við 116.178 tonn í ágúst í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×