Keflavík komst í toppsæti Iceland Express-deildar kvenna í dag er það lagði Hauka af velli á Ásvöllum í dag. Njarðvík vann síðan heimasigur á Snæfelli.
Haukar eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Njarðvík er komið í þriðja sætið en Snæfell er í því sjötta.
Úrslit dagsins:
Njarðvík-Snæfell 90-80 (28-24, 24-22, 12-14, 26-20)
Njarðvík: Shanae Baker 26/7 stoðsendingar, Lele Hardy 26/11 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 12, Harpa Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Petrúnella Skúladóttir 4/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.
Snæfell: Hildur Sigurdardottir 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 23/15 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 14/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 6/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 3/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.
Haukar-Keflavík 73-89 (16-30, 19-15, 19-27, 19-17)
Haukar: Jence Ann Rhoads 21/8 fráköst/8 stoðsendingar/6 stolnir, Íris Sverrisdóttir 17, Hope Elam 16/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 1/4 fráköst.
Keflavík: Jaleesa Butler 24/10 fráköst/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 20, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/8 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Hallgrímsdóttir 5/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2.
IE-deild kvenna: Keflavík á toppinn

Mest lesið

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn


Njarðvík á toppinn
Íslenski boltinn

Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn

