Langskotin og hraðaupphlaupin halda okkur uppi í sókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2011 16:15 Aron Pálmarsson lætur hér vaða á móti Norðmönnum í gær. Mynd/Valli Íslenska handboltalandsliðið endaði í þriðja sæti yfir flest skoruð mörk í riðlakeppninni á HM í handbolta en aðeins Danir og Frakkar skoruðu fleiri mörk. Íslenska liðið skoraði 31,4 mörk að meðaltali í leik en liðið braut 30 marka múrinn í þremur leikjanna. Þegar tölfræðin er skoðuð yfir skiptingu marka íslenska liðsins þá kemur í ljóst að það eru langskotsmörkin og hraðaupphlaupsmörkin sem halda okkur uppi í sóknarleiknum. Íslenska liðið skoraði flest hraðaupphlaupsmörk af öllum liðunum í riðlakeppninni og er ennfremur í 3. sæti yfir flest mörk með langskotum á eftir Dönum og Serbum. Ísland skoraði 46 hraðaupphlaupsmörk í leikjunum fimm eða 9,2 að meðaltali í leik. Íslenska liðið skoraði þrettán fleiri hraðaupphlaupsmörk en næstefsta lið sem voru Austuríkismenn. Ísland skoraði 52 mörk með langskotum eða yfir 10 að meðaltali í leik. Danir skoruðu 63 mörk með langskotum og Serbar voru tveimur langskotsmörkum á undan okkur. Næstir íslenska liðinu voru næstu mótherjar liðsins - Þjóðverjar. Íslenska liðið er hinsvegar í tólfta sæti eða neðar í öllum hinum leikstöðunum. Ísland er í 12. sæti yfir mörk af línu, í 13. sæti yfir mörk úr hornum, í 16. sæti yfir mörk úr vítum og aðeins í 21. sæti yfir mörk eftir gegnumbrot. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu liðin í öllum þessum stöðum. Tölfræði úr riðlakeppninniGuðjón Valur Sigurðsson skorar hér úr hraðaupphlaupi á móti Austurríkismönnum.Mynd/ValliFlest mörk í leik 1. Danmörk 181 - 36,2 2. Frakkland 159 - 31,8 3. Ísland 157 - 31,4 4. Þýskaland 151 - 30,2 5. Króatía 148 - 29.6 5. Ungverjaland 148 - 29,6 7. Austurríki 144 - 28,8 8. Pólland 143 - 28,6 9. Svíþjóð 142 - 28,4 10. Japan 141 - 28,2Flest mörk úr hraðaupphlaupum 1. Ísland 46 2. Austurríki 33 3. Japan 31 4. Pólland 31 5. Frakkland 29 5. Danmörk 29Flest mörk með langskotum 1. Danmörk 63 2. Serbía 54 3. Ísland 52 4. Þýskaland 49 5. Austurríki 47Flest mörk úr hornum 1. Danmörk 37 2. Serbía 27 2. Svíþjóð 27 4. Spánn 26 4.Króatía 26 13. Ísland 16Flest mörk af línu 1. Noregur 34 2. Brasilía 29 3. Króatía 28 4. Pólland 26 5. Danmörk 25 12. Ísland 21Flest mörk með gegnumbrotum 1. Króatía 36 2. Frakkland 28 3. Argentína 26 4. Japan 24 5. Suður-Kórea 24 21. Ísland 12Flest mörk úr vítum 1. Spánn 24 2. Frakkland 18 3. Noregur 17 3. Argentína 17 3. Suður-Kórea 17 16. Ísland 10 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið endaði í þriðja sæti yfir flest skoruð mörk í riðlakeppninni á HM í handbolta en aðeins Danir og Frakkar skoruðu fleiri mörk. Íslenska liðið skoraði 31,4 mörk að meðaltali í leik en liðið braut 30 marka múrinn í þremur leikjanna. Þegar tölfræðin er skoðuð yfir skiptingu marka íslenska liðsins þá kemur í ljóst að það eru langskotsmörkin og hraðaupphlaupsmörkin sem halda okkur uppi í sóknarleiknum. Íslenska liðið skoraði flest hraðaupphlaupsmörk af öllum liðunum í riðlakeppninni og er ennfremur í 3. sæti yfir flest mörk með langskotum á eftir Dönum og Serbum. Ísland skoraði 46 hraðaupphlaupsmörk í leikjunum fimm eða 9,2 að meðaltali í leik. Íslenska liðið skoraði þrettán fleiri hraðaupphlaupsmörk en næstefsta lið sem voru Austuríkismenn. Ísland skoraði 52 mörk með langskotum eða yfir 10 að meðaltali í leik. Danir skoruðu 63 mörk með langskotum og Serbar voru tveimur langskotsmörkum á undan okkur. Næstir íslenska liðinu voru næstu mótherjar liðsins - Þjóðverjar. Íslenska liðið er hinsvegar í tólfta sæti eða neðar í öllum hinum leikstöðunum. Ísland er í 12. sæti yfir mörk af línu, í 13. sæti yfir mörk úr hornum, í 16. sæti yfir mörk úr vítum og aðeins í 21. sæti yfir mörk eftir gegnumbrot. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu liðin í öllum þessum stöðum. Tölfræði úr riðlakeppninniGuðjón Valur Sigurðsson skorar hér úr hraðaupphlaupi á móti Austurríkismönnum.Mynd/ValliFlest mörk í leik 1. Danmörk 181 - 36,2 2. Frakkland 159 - 31,8 3. Ísland 157 - 31,4 4. Þýskaland 151 - 30,2 5. Króatía 148 - 29.6 5. Ungverjaland 148 - 29,6 7. Austurríki 144 - 28,8 8. Pólland 143 - 28,6 9. Svíþjóð 142 - 28,4 10. Japan 141 - 28,2Flest mörk úr hraðaupphlaupum 1. Ísland 46 2. Austurríki 33 3. Japan 31 4. Pólland 31 5. Frakkland 29 5. Danmörk 29Flest mörk með langskotum 1. Danmörk 63 2. Serbía 54 3. Ísland 52 4. Þýskaland 49 5. Austurríki 47Flest mörk úr hornum 1. Danmörk 37 2. Serbía 27 2. Svíþjóð 27 4. Spánn 26 4.Króatía 26 13. Ísland 16Flest mörk af línu 1. Noregur 34 2. Brasilía 29 3. Króatía 28 4. Pólland 26 5. Danmörk 25 12. Ísland 21Flest mörk með gegnumbrotum 1. Króatía 36 2. Frakkland 28 3. Argentína 26 4. Japan 24 5. Suður-Kórea 24 21. Ísland 12Flest mörk úr vítum 1. Spánn 24 2. Frakkland 18 3. Noregur 17 3. Argentína 17 3. Suður-Kórea 17 16. Ísland 10
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira