Eigandi Kauphallarinnar í sigtinu í Svíþjóð 14. júlí 2011 09:08 Samkeppniseftirlitið í Svíþjóð er nú með Nasdag OMX, eiganda kauphalla á Norðurlöndum og þar á meðal á Íslandi, til rannsóknar vegna meints brots á samkeppnislöggjöf landsins. Nasdag OMX er sakað um að hafa meinað samkeppnisaðila aðgangi að viðskiptakerfi í sinni eigu. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að bandaríska símafélagið Verizon sé blandað inn í málið en það á að hafa aðstoðað Nasdag OMX við að halda yfirburðastöðu sinni á sænska hlutabréfamarkaðinum. Verizon mun hafa hindrað aðgang samkeppnisaðila Nasdag OMX að mikilvægu gagnaveri. Málið hófst á síðasta ári þegar hlutabréfamiðlunin Burgundy lagði fram kvörtun yfir starfsháttum Nasdag OMX. Burgundy er í eigu norrænna banka og verðbréfamiðlara. Olof Neiglick forstjóri Burgundy segir að hann sé mjög ánægður með að sænska samkeppniseftirlitið hafi ákveðið að rannsaka málið. Talsmaður Nasdag OMX viðurkennir að samkeppniseftirlitið hafi komið í heimsókn í sænsku kauphöllina og að forráðamenn hennar hafi aðstoðað eftirlitið eftir bestu getu og eigi fulla samvinnu við það. Heimsókn þessi átti sér stað fyrir mánuði síðan en komst fyrst í hámæli í þessari viku. Nasdag OMX rekur kauphallir á Íslandi og í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkeppniseftirlitið í Svíþjóð er nú með Nasdag OMX, eiganda kauphalla á Norðurlöndum og þar á meðal á Íslandi, til rannsóknar vegna meints brots á samkeppnislöggjöf landsins. Nasdag OMX er sakað um að hafa meinað samkeppnisaðila aðgangi að viðskiptakerfi í sinni eigu. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að bandaríska símafélagið Verizon sé blandað inn í málið en það á að hafa aðstoðað Nasdag OMX við að halda yfirburðastöðu sinni á sænska hlutabréfamarkaðinum. Verizon mun hafa hindrað aðgang samkeppnisaðila Nasdag OMX að mikilvægu gagnaveri. Málið hófst á síðasta ári þegar hlutabréfamiðlunin Burgundy lagði fram kvörtun yfir starfsháttum Nasdag OMX. Burgundy er í eigu norrænna banka og verðbréfamiðlara. Olof Neiglick forstjóri Burgundy segir að hann sé mjög ánægður með að sænska samkeppniseftirlitið hafi ákveðið að rannsaka málið. Talsmaður Nasdag OMX viðurkennir að samkeppniseftirlitið hafi komið í heimsókn í sænsku kauphöllina og að forráðamenn hennar hafi aðstoðað eftirlitið eftir bestu getu og eigi fulla samvinnu við það. Heimsókn þessi átti sér stað fyrir mánuði síðan en komst fyrst í hámæli í þessari viku. Nasdag OMX rekur kauphallir á Íslandi og í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira