Viðskipti innlent

Tæplega 13 milljarða hagnaður á fyrsta fjórðungi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Alls var 12,7  milljarða króna hagnaður af rekstri Landsbankans eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins 2011. Arðsemi eigin fjár var 26,7%. Hagnaður á sama tíma á síðasta ári var 8,3 milljarðar króna og var arðsemi eigin fjár þá 21,2%. Eiginfjárhlutfall (CAD) Landsbankans er nú 20,4% en var 19,5% í lok árs 2010.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×