Steinar Ege bætir norska landsleikjametið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2011 14:30 Steinar Ege hjálpar hér Austurríkismanninum Patrick Fölser á fætur. Mynd/AFP Norðmenn og Spánverjar spila fyrsta leikinn í íslenska milliriðlinum þegar liðin mætast klukkan 15.15 í dag. Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins, mun leik sinn 255. landsleik í þessum leik og bæta met örvhentu skyttunnar Jan Thomas Lauritzen. „Þetta er eitthvað sem maður getur vissulega verið stoltur af en jafnramt er maður ekki að hugsa um svona hluti í dag. Ég mun hafa meira gaman af þessu eftir nokkur ár þegar ég er hættur að spila," sagði Steinar Ege. „Ég hef alltaf átt þann draum um að spila á Ólympíuleikunum og ég mun halda áfram á meðan ég sé möguleika á að komast þangað þá held ég áfram," sagði Ege. Steinar Ege er í hópi bestu markvarða heims þrátt fyrir að hann sé að verða 39 ára gamall í apríl. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 1995 og fór í frmahaldinu til Þýskalands þar semhann spilaði með bæði VfL Gummersbach og THW Kiel. Ege er nú liðsfélagi Snorra Steins Guðjónssonar og Arnórs Atlasonar hjá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn. „Hann er einn af allra bestu markvörðum heims og er búinn að vera í ótrúlega háum klassa í mörg ár. Hann er að nálgast fertugsaldurinn er það sést ekki á leik hans. Hann er líka leiðtogi í liðinu þar sem hann tekur ábyrgð og vinnur traust meðal annarra leikmanna. Það er alltaf hægt að treysta á Steinar," sagði hornamaðurinn Håvard Tvedten sem hefur leikið 177 leiki eins og Børge Lund en þeir eru saman í9. sæti á listanum yfir flesta leiki fyrir Noreg. Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Norðmenn og Spánverjar spila fyrsta leikinn í íslenska milliriðlinum þegar liðin mætast klukkan 15.15 í dag. Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins, mun leik sinn 255. landsleik í þessum leik og bæta met örvhentu skyttunnar Jan Thomas Lauritzen. „Þetta er eitthvað sem maður getur vissulega verið stoltur af en jafnramt er maður ekki að hugsa um svona hluti í dag. Ég mun hafa meira gaman af þessu eftir nokkur ár þegar ég er hættur að spila," sagði Steinar Ege. „Ég hef alltaf átt þann draum um að spila á Ólympíuleikunum og ég mun halda áfram á meðan ég sé möguleika á að komast þangað þá held ég áfram," sagði Ege. Steinar Ege er í hópi bestu markvarða heims þrátt fyrir að hann sé að verða 39 ára gamall í apríl. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 1995 og fór í frmahaldinu til Þýskalands þar semhann spilaði með bæði VfL Gummersbach og THW Kiel. Ege er nú liðsfélagi Snorra Steins Guðjónssonar og Arnórs Atlasonar hjá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn. „Hann er einn af allra bestu markvörðum heims og er búinn að vera í ótrúlega háum klassa í mörg ár. Hann er að nálgast fertugsaldurinn er það sést ekki á leik hans. Hann er líka leiðtogi í liðinu þar sem hann tekur ábyrgð og vinnur traust meðal annarra leikmanna. Það er alltaf hægt að treysta á Steinar," sagði hornamaðurinn Håvard Tvedten sem hefur leikið 177 leiki eins og Børge Lund en þeir eru saman í9. sæti á listanum yfir flesta leiki fyrir Noreg.
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira