Líklegt að erlendir lögmenn haldi uppi vörnum hjá EFTA dómstólnum 15. desember 2011 11:00 Líklegt þykir að erlendir lögfræðingar verði fengnir til að halda uppi vörnum fyrir Ísland í Icesave málinu þegar kemur fyrir EFTA dómstólinn. Utanríkisráðherra mun hafa stjórnskipulegt forsvar. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, ákvað í gær að vísa Icesave deilunni til EFTA dómstólsins vegna meinra brota Íslands á tilskipun um innstæðutryggingar. Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur haldið utan um Icesave málið frá því síðasta samningi var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu í vor. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að utanríkisráðuneytið muni taka við málinu eftir að ESA ákvað að stefna Íslendingum. „Stjórnskipulaga er það væntanlega þannig að þegar út í málareksturinn er komið er það utanríkisráðuneytið, skilst mér, sem yfirleitt er með stjórnskipulegt forsvar en þetta er mál sem varðar mörg ráðuneyti og hagsmuni ríkissins þannig að það er augljóst mál að hér þurfa nokkur ráðuneyti innan stjórnarráðsins að vinna saman síðan er mikilvægt að hafa gott samráð við utanríkismálanefnd og reyna að tryggja sem mesta samstöðu um það hvernig við stöndum að okkar málsvörnum.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu þykir líklegt að erlendur lögmaður verði fengin til að flytja málið fyrir hönd Íslands. Lögmaðurinn mun síðan vinna náið með sérstöku teymi íslenskra lögfræðinga og embættismanna. Ekki liggur fyrir hversu langur tími kann líða áður en EFTA dómstólinn kemst að niðurstöðu í málinu. Sérfræðingar telja þó líklegt að málareksturinn taki að minnsta kosti eitt ár. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Líklegt þykir að erlendir lögfræðingar verði fengnir til að halda uppi vörnum fyrir Ísland í Icesave málinu þegar kemur fyrir EFTA dómstólinn. Utanríkisráðherra mun hafa stjórnskipulegt forsvar. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, ákvað í gær að vísa Icesave deilunni til EFTA dómstólsins vegna meinra brota Íslands á tilskipun um innstæðutryggingar. Efnahags- og viðskiptaráðherra hefur haldið utan um Icesave málið frá því síðasta samningi var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu í vor. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að utanríkisráðuneytið muni taka við málinu eftir að ESA ákvað að stefna Íslendingum. „Stjórnskipulaga er það væntanlega þannig að þegar út í málareksturinn er komið er það utanríkisráðuneytið, skilst mér, sem yfirleitt er með stjórnskipulegt forsvar en þetta er mál sem varðar mörg ráðuneyti og hagsmuni ríkissins þannig að það er augljóst mál að hér þurfa nokkur ráðuneyti innan stjórnarráðsins að vinna saman síðan er mikilvægt að hafa gott samráð við utanríkismálanefnd og reyna að tryggja sem mesta samstöðu um það hvernig við stöndum að okkar málsvörnum.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu þykir líklegt að erlendur lögmaður verði fengin til að flytja málið fyrir hönd Íslands. Lögmaðurinn mun síðan vinna náið með sérstöku teymi íslenskra lögfræðinga og embættismanna. Ekki liggur fyrir hversu langur tími kann líða áður en EFTA dómstólinn kemst að niðurstöðu í málinu. Sérfræðingar telja þó líklegt að málareksturinn taki að minnsta kosti eitt ár.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira